Bein útsending: Sveitarstjórnir, lýðræði, mannréttindi og réttarríki Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2023 08:38 Málþingið stendur milli 9 og 13 í dag. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins (Congress of Local and Regional Authorities) stendur fyrir málþingi í dag þar sem fjallað verður um hlutverk og ábyrgð sveitarstjórna í að viðhalda lýðræði, mannréttindum og réttarríki. Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI. Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Málþingið stendur milli klukkan 9 og 13 í dag, en það er haldið í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík á þriðjudag og miðvikudag. Málþingið er haldið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga og fer fram í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan. Dagskrá: Opnunarávörp: Sigurður Ingi JÓHANNSSON, innviðaráðherra, setur málþingið Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Bjørn BERGE, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópuráðsins Dagur B. EGGERTSSON, borgarstjórinn í Reykjavík 1. Mannréttindamiðuð nálgun í stjórnsýslu Bernd VÖHRINGER, forseti sveitarstjórnarráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum Til máls taka: Gunn Marit HELGESEN, forseti Evrópuráðs sveitarfélaga. Cees LOGGEN, forseti samráðshóps um jaðar- og sjávarsvæði Rachid MADRANE, forseti samráðshóps svæðisbundinna löggjafarþinga Jón Jakob JÓNSSON, fulltrúi ungmennaráðs. 10.40 – 11.00 Spurt og svarað 11.00 – 11.20 Hlé 2. Uppbygging öflugs lýðræðis án aðgreiningar þar sem ungt fólk er drifkraftur breytinga. Harald SONDEREGGER, forseti svæðisráðs Evrópuráðsins stýrir umræðum. Til máls taka: Peter van't Hoog, varaforseti Samtaka evrópskra landamærasvæða. Jean-Luc VANRAES, varaforseti, svæðisþings Evrópu Elias DRAY, varaforseti Evrópuþings ungmenna Remigiusz SEPIAŁ, fulltrúi ungmennaráðs 12.00 – 12.25 Spurt og svarað 12.25 – 12.35 Lokaávörp Heiða Björg HILMISDÓTTIR, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga mun flytja lokaávarpið. Leen VERBEEK, forseti sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins Fundarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarstjórnarþingsins, Mathieu MORI.
Sveitarstjórnarmál Mannréttindi Reykjavík Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira