Erdogan leiðir en Kilicdaroglu er sigurviss Máni Snær Þorláksson skrifar 14. maí 2023 17:35 Þeir Erdogan og Kilicdaroglu eru líklegastir til sigurs í kosningunum. Getty/Burak Kara/Pool Núverandi forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, leiðir forsetakosningarnar í landinu eftir fyrstu tölur. Búið er að telja tæplega rúm fjörutíu prósent atkvæða og fékk Erdogan um 52,5 prósent þeirra. Helsti andstæðingur Erdogan í kosningunum, Kemal Kilicdaroglu, fékk 41,55 prósent atkvæða. Erdogan hefur verið forsætisráðherra eða forseti Tyrklands síðan árið 2003. Hann sækist nú eftir þriðja kjörtímabilinu í röð sem forseti. Niðurstöður skoðanakannana fyrir þessar kosningar töldu þó að Erdogan hefði aldrei staðið eins veikt og áður fyrir kosningar. Endi niðurstöðurnar svona verður Erdogan áfram forseti Tyrklands. Hann þarf þó að halda meirihluta allra atkvæða, ef enginn frambjóðandi fær meira en fimmtíu prósent atkvæða verður gengið aftur til kosninga - þá með þeim tveimur frambjóðendum sem fengu flest atkvæði í kosningunni í dag. Það á þó eftir að telja meira en helming atkvæðanna og gætu hlutirnir því breyst. Kilicdaroglu virðist sjálfur vera sigurviss en hann fullyrðir í færslu sem hann birtir á Twitter að hann sé að vinna. Ekrem Imamoglu, borgarstjóri Istanbul, segir að enginn ætti að gefa niðurstöðum frá ríkisrekna fjölmiðlinum í Tyrklandi. Imamoglu fullyrðir að Kilicdaroglu eigi eftir að verða kynntur sem forseti Tyrklands síðar í dag. Tyrkland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Erdogan hefur verið forsætisráðherra eða forseti Tyrklands síðan árið 2003. Hann sækist nú eftir þriðja kjörtímabilinu í röð sem forseti. Niðurstöður skoðanakannana fyrir þessar kosningar töldu þó að Erdogan hefði aldrei staðið eins veikt og áður fyrir kosningar. Endi niðurstöðurnar svona verður Erdogan áfram forseti Tyrklands. Hann þarf þó að halda meirihluta allra atkvæða, ef enginn frambjóðandi fær meira en fimmtíu prósent atkvæða verður gengið aftur til kosninga - þá með þeim tveimur frambjóðendum sem fengu flest atkvæði í kosningunni í dag. Það á þó eftir að telja meira en helming atkvæðanna og gætu hlutirnir því breyst. Kilicdaroglu virðist sjálfur vera sigurviss en hann fullyrðir í færslu sem hann birtir á Twitter að hann sé að vinna. Ekrem Imamoglu, borgarstjóri Istanbul, segir að enginn ætti að gefa niðurstöðum frá ríkisrekna fjölmiðlinum í Tyrklandi. Imamoglu fullyrðir að Kilicdaroglu eigi eftir að verða kynntur sem forseti Tyrklands síðar í dag.
Tyrkland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira