Fram færði hinni efnilegu Henríettu gjöf eftir að hún fótbrotnaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 08:01 Henríetta er gríðarlega efnileg og spilað töluvert af yngri landsleikjum. Fram/HK Henríetta Ágústsdóttir varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik Fram og HK í knattspyrnu fyrir rúmlega tveimur vikum síðar. Frammarar ákváðu að færa henni gjöf í endurhæfingunni. Henríetta er fædd árið 2005 og spilar með HK í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Hún fótbrotnaði í 3-1 tapi HK gegn Fram í Mjólkurbikar kvenna og missir því að öllum líkindum af knattspyrnusumrinu eins og það leggur sig. Frammarar ákváðu því að gefa henni smá gjöf og tilkynntu það á Instagram-síðu sinni. Þar segir: „Henríetta er virkilega flottur ungur leikmaður, grjóthörð, góð í fótbolta og glæsilegur fulltrúi HK og Íslands í U19 landsliðinu. Þrátt fyrir þessi vondu meiðsli ber hún sig vel og er jákvæð í mótlætinu. Alvöru karakter. Hún og fjölskylda hennar tóku vel á móti okkar fólki og voru ekkert nema elskulegheitin.“ View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna) Þá óskuðu Frammarar henni góðs bata og segjast hlakka til að sjá hana á vellinum sem fyrst. Henríetta á að baki 11 leiki fyrir yngri landslið Íslands og á framtíðina greinilega fyrir sér. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna Fram HK Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Henríetta er fædd árið 2005 og spilar með HK í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu. Hún fótbrotnaði í 3-1 tapi HK gegn Fram í Mjólkurbikar kvenna og missir því að öllum líkindum af knattspyrnusumrinu eins og það leggur sig. Frammarar ákváðu því að gefa henni smá gjöf og tilkynntu það á Instagram-síðu sinni. Þar segir: „Henríetta er virkilega flottur ungur leikmaður, grjóthörð, góð í fótbolta og glæsilegur fulltrúi HK og Íslands í U19 landsliðinu. Þrátt fyrir þessi vondu meiðsli ber hún sig vel og er jákvæð í mótlætinu. Alvöru karakter. Hún og fjölskylda hennar tóku vel á móti okkar fólki og voru ekkert nema elskulegheitin.“ View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna) Þá óskuðu Frammarar henni góðs bata og segjast hlakka til að sjá hana á vellinum sem fyrst. Henríetta á að baki 11 leiki fyrir yngri landslið Íslands og á framtíðina greinilega fyrir sér.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna Fram HK Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira