Gunni Magg er hann sá brotið í beinni: „Guð minn almáttugur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 12:01 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var skiljanlega mjög svekktur í leikslok. S2 Sport Staðan er 1-1 í einvígi Aftureldingar og Hauka eftir mjög umdeildan endi á öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, átti mjög erfitt með sig eftir leik Hauka og Aftureldingar þar sem Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndunni. Afturelding vildi fá aukakast í sókninni á undan sem flestir töldu að yrði lokasókn leiksins en Haukar unnu boltann og skoruðu rétt áður en leiktíminn rann út. „Vá, þetta bara ólýsanlegt. Frábær leikur, tvö frábær lið og barátta á báða bóga. Þetta átti ekki að enda svona. Ég held að það sjái það allir í húsinu að auðvitað var þetta vara fríkast,“ sagði Gunnar Magnússon. „Auðvitað hljóta dómararnir að vera svekktastir af öllum hérna og svekktari en við. Horfðu bara á þetta. Guð minn almáttugur,“ sagði Gunnar. „Þetta er rosalegt að horfa á þetta,“ sagði Gunnar en hann var þá að horfa á atvikið á sjónvarpsskjá. „Dómararnir gera mistök en ef þú gerir mistök sem ræður úrslitum þá hljóta þeir af vera svekktari heldur en allir í húsinu. Ég hef ekki fundið mann sem hefur sagt að þetta hafi ekki verið fríkast. Þetta eru bara mistök og leiðinlegt að þetta skuli hafa ráðist á þessu. Ömurlegt,“ sagði Gunnar. „Við hefðum þá getað farið í framlengingu og betra liðið unnið. Það hefði geta farið á hvorn veginn sem var. Þetta er bara mjög súrt,“ sagði Gunnar. Það má sjá allt viðtalið við Gunnar hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Gunnar Magnússon Olís-deild karla Haukar Afturelding Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, átti mjög erfitt með sig eftir leik Hauka og Aftureldingar þar sem Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndunni. Afturelding vildi fá aukakast í sókninni á undan sem flestir töldu að yrði lokasókn leiksins en Haukar unnu boltann og skoruðu rétt áður en leiktíminn rann út. „Vá, þetta bara ólýsanlegt. Frábær leikur, tvö frábær lið og barátta á báða bóga. Þetta átti ekki að enda svona. Ég held að það sjái það allir í húsinu að auðvitað var þetta vara fríkast,“ sagði Gunnar Magnússon. „Auðvitað hljóta dómararnir að vera svekktastir af öllum hérna og svekktari en við. Horfðu bara á þetta. Guð minn almáttugur,“ sagði Gunnar. „Þetta er rosalegt að horfa á þetta,“ sagði Gunnar en hann var þá að horfa á atvikið á sjónvarpsskjá. „Dómararnir gera mistök en ef þú gerir mistök sem ræður úrslitum þá hljóta þeir af vera svekktari heldur en allir í húsinu. Ég hef ekki fundið mann sem hefur sagt að þetta hafi ekki verið fríkast. Þetta eru bara mistök og leiðinlegt að þetta skuli hafa ráðist á þessu. Ömurlegt,“ sagði Gunnar. „Við hefðum þá getað farið í framlengingu og betra liðið unnið. Það hefði geta farið á hvorn veginn sem var. Þetta er bara mjög súrt,“ sagði Gunnar. Það má sjá allt viðtalið við Gunnar hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Gunnar Magnússon
Olís-deild karla Haukar Afturelding Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15