Eftirsjá Lionels Messi bar árangur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 19:00 Lionel Messi mætti með slaufu í gær þegar hann var valinn íþróttakarl ársins hjá Laureus samtökunum. Getty/Aurelien Meunier Tveggja vikna bann Lionel Messi frá æfingum og leikjum Paris Saint-Germain styttist heldur betur í annan endann. Messi var mættur aftur á æfingu franska liðsins í gær og má spila næsta leik liðsins sem er á móti Ajaccio á laugardaginn. Messi hafði daginn áður sent frá sér myndband þar sem hann var fullur eftirsjár og bað alla afsökunar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þessi afsökunarbeiðni og útskýring Messi fór greinilega vel í forráðamenn PSG því þeir gáfu honum grænt ljós á ný. Messi sleppur þó ekki við sektina en hann mun ekki fá launin sín í tvær vikur en það eru um 1,6 milljónir evra eða um 243 milljónir íslenskra króna. Messi fékk bannið fyrir að stinga af til Sádí Arabíu án leyfis en miklar líkur eru á því að hann geri risasamning við sádi-arabískt lið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Stuðningsmenn PSG hafa púað á einn allra besta leikmann sögunnar á síðustu vikum og það er þegar ljóst að hann spilar ekki áfram í Frakklandi. Messi er með 15 mörk og 15 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Messi var mættur aftur á æfingu franska liðsins í gær og má spila næsta leik liðsins sem er á móti Ajaccio á laugardaginn. Messi hafði daginn áður sent frá sér myndband þar sem hann var fullur eftirsjár og bað alla afsökunar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þessi afsökunarbeiðni og útskýring Messi fór greinilega vel í forráðamenn PSG því þeir gáfu honum grænt ljós á ný. Messi sleppur þó ekki við sektina en hann mun ekki fá launin sín í tvær vikur en það eru um 1,6 milljónir evra eða um 243 milljónir íslenskra króna. Messi fékk bannið fyrir að stinga af til Sádí Arabíu án leyfis en miklar líkur eru á því að hann geri risasamning við sádi-arabískt lið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Stuðningsmenn PSG hafa púað á einn allra besta leikmann sögunnar á síðustu vikum og það er þegar ljóst að hann spilar ekki áfram í Frakklandi. Messi er með 15 mörk og 15 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti