Eftirsjá Lionels Messi bar árangur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 19:00 Lionel Messi mætti með slaufu í gær þegar hann var valinn íþróttakarl ársins hjá Laureus samtökunum. Getty/Aurelien Meunier Tveggja vikna bann Lionel Messi frá æfingum og leikjum Paris Saint-Germain styttist heldur betur í annan endann. Messi var mættur aftur á æfingu franska liðsins í gær og má spila næsta leik liðsins sem er á móti Ajaccio á laugardaginn. Messi hafði daginn áður sent frá sér myndband þar sem hann var fullur eftirsjár og bað alla afsökunar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þessi afsökunarbeiðni og útskýring Messi fór greinilega vel í forráðamenn PSG því þeir gáfu honum grænt ljós á ný. Messi sleppur þó ekki við sektina en hann mun ekki fá launin sín í tvær vikur en það eru um 1,6 milljónir evra eða um 243 milljónir íslenskra króna. Messi fékk bannið fyrir að stinga af til Sádí Arabíu án leyfis en miklar líkur eru á því að hann geri risasamning við sádi-arabískt lið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Stuðningsmenn PSG hafa púað á einn allra besta leikmann sögunnar á síðustu vikum og það er þegar ljóst að hann spilar ekki áfram í Frakklandi. Messi er með 15 mörk og 15 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Messi var mættur aftur á æfingu franska liðsins í gær og má spila næsta leik liðsins sem er á móti Ajaccio á laugardaginn. Messi hafði daginn áður sent frá sér myndband þar sem hann var fullur eftirsjár og bað alla afsökunar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þessi afsökunarbeiðni og útskýring Messi fór greinilega vel í forráðamenn PSG því þeir gáfu honum grænt ljós á ný. Messi sleppur þó ekki við sektina en hann mun ekki fá launin sín í tvær vikur en það eru um 1,6 milljónir evra eða um 243 milljónir íslenskra króna. Messi fékk bannið fyrir að stinga af til Sádí Arabíu án leyfis en miklar líkur eru á því að hann geri risasamning við sádi-arabískt lið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Stuðningsmenn PSG hafa púað á einn allra besta leikmann sögunnar á síðustu vikum og það er þegar ljóst að hann spilar ekki áfram í Frakklandi. Messi er með 15 mörk og 15 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira