„Djöfull er ég fúll“ Einar Kárason skrifar 8. maí 2023 22:30 Hermann, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var að vonum svekktur eftir að ÍBV hafði haldið hreinu í 95 mínútur gegn Víking, heitasta liði landsins, en tapa samt. ÍBV tapaði 0-1 fyrir Víking á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði Nikolaj Hansen þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir hefðbundinn leiktíma. „Djöfull er þetta fúlt. Sérstaklega þegar þu færð tvö atvik í aðdraganda marksins. Í fyrsta lagi er þetta aldrei aukaspyrna og svo er þetta útspark. Það er mínúta eftir og Víkingar fá bæði vafaatriðin með sér. Er það af því að þetta er stóra liðið?,“ sagði Hermann og vandaði dómara leiksins ekki kveðjurnar. „Þetta er þreytt. Þetta er ekki fyrsta skiptið. Ég er pirraður yfir því en leikurinn var geggjaður. Frábær frammistaða og við hlupum úr okkur lungun gegn frábæru liði. Þeir eru efstir. Ég er ótrúlega ánægður með vinnsluna en ótrúlega fúll að hafa ekki fengið neitt. Rangar ákvarðanir kostuðu okkur.“ „Við fáum fyrstu færin og bestu færin framan af. Það hefði verið gott að nýta þau. Svo fá þeir eitthvað af færum. Þetta var flottur fótboltaleikur og við jöfnuðum þá í þessu fjöri. Þetta var baráttuleikur. Ég er svekktur að hafa ekki fengið neitt þegar við komumst þetta langt. Tvær lélegar dómaraákvarðanir. Bara vitlausar. Það kostaði okkur. Ekki vegna þess að Víkingar hafi átt þetta skilið. Þeir unnu ekki fyrir því heldur dómarinn. Það er þreytt.“ Richard King og Dwayne Atkinson spiluðu sínar fyrstu mínútur fyrir ÍBV í dag, eftir eina æfingu, og var Hermann ánægður með nýju viðbótina. „Þeir voru, eins og allir hinir, frábærir. Þeir eru nýkomnir til landsins og eru sniðnir inn í þetta hjá okkur. Mér fannst þeir báðir eiga stórleik. Hrikalega flottir, eins og allir í liðinu.“ „Djöfull er ég fúll,“ sagði Hermann, brosandi gegnum pirringinn, að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Besta deild karla Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
ÍBV tapaði 0-1 fyrir Víking á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði Nikolaj Hansen þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir hefðbundinn leiktíma. „Djöfull er þetta fúlt. Sérstaklega þegar þu færð tvö atvik í aðdraganda marksins. Í fyrsta lagi er þetta aldrei aukaspyrna og svo er þetta útspark. Það er mínúta eftir og Víkingar fá bæði vafaatriðin með sér. Er það af því að þetta er stóra liðið?,“ sagði Hermann og vandaði dómara leiksins ekki kveðjurnar. „Þetta er þreytt. Þetta er ekki fyrsta skiptið. Ég er pirraður yfir því en leikurinn var geggjaður. Frábær frammistaða og við hlupum úr okkur lungun gegn frábæru liði. Þeir eru efstir. Ég er ótrúlega ánægður með vinnsluna en ótrúlega fúll að hafa ekki fengið neitt. Rangar ákvarðanir kostuðu okkur.“ „Við fáum fyrstu færin og bestu færin framan af. Það hefði verið gott að nýta þau. Svo fá þeir eitthvað af færum. Þetta var flottur fótboltaleikur og við jöfnuðum þá í þessu fjöri. Þetta var baráttuleikur. Ég er svekktur að hafa ekki fengið neitt þegar við komumst þetta langt. Tvær lélegar dómaraákvarðanir. Bara vitlausar. Það kostaði okkur. Ekki vegna þess að Víkingar hafi átt þetta skilið. Þeir unnu ekki fyrir því heldur dómarinn. Það er þreytt.“ Richard King og Dwayne Atkinson spiluðu sínar fyrstu mínútur fyrir ÍBV í dag, eftir eina æfingu, og var Hermann ánægður með nýju viðbótina. „Þeir voru, eins og allir hinir, frábærir. Þeir eru nýkomnir til landsins og eru sniðnir inn í þetta hjá okkur. Mér fannst þeir báðir eiga stórleik. Hrikalega flottir, eins og allir í liðinu.“ „Djöfull er ég fúll,“ sagði Hermann, brosandi gegnum pirringinn, að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Besta deild karla Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn