Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 23:01 Pavel Ermolinskij vill að fólk beini orkunni í jákvæðan farveg. Vísir/Bára Dröfn Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Pavel tók við sem þjálfari Tindastóls á miðri þessari leiktíð eftir að hafa lagt skóna í kjölfar þess að verða Íslandsmeistari með Val á síðustu leiktíð. Lærisveinar hans unnu dramatískan sigur á Hlíðarenda í fyrsta leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta. Eftir leik hefur umræða þó að mestu snúið um eitt ákveðið atvik sem átti sér stað í leiknum. Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, hefur nefnilega verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í leiknum. Dómaranefnd KKÍ hefur eftir ábendingu nú skoðað brot Drungilas á Kristófer og vísað málinu til aga- og úrskurðarnefndar. Reikna má með niðurstöðu á morgun, þriðjudag. Segja má að samfélagsmiðlar, spjallborð og kaffistofur séu í ljósum logum vegna atviksins og því hefur Pavel kallað eftir stillingu. Hann birti færslu á Twitter-síðu sinni fyrr í kvöld. Þar segir: „Tindastólsfólk nær og fjær. Beinum orkunni í jákvæðan farveg. Þetta körfuboltalið þrífst best í gleði og stemningu. Leyfum öðrum að æsa upp. Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum.“ Annar leikur Tindastóls og Vals er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport annað kvöld, þriðjudag.. Leikurinn hefst 19.15 og að honum loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Pavel tók við sem þjálfari Tindastóls á miðri þessari leiktíð eftir að hafa lagt skóna í kjölfar þess að verða Íslandsmeistari með Val á síðustu leiktíð. Lærisveinar hans unnu dramatískan sigur á Hlíðarenda í fyrsta leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta. Eftir leik hefur umræða þó að mestu snúið um eitt ákveðið atvik sem átti sér stað í leiknum. Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, hefur nefnilega verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í leiknum. Dómaranefnd KKÍ hefur eftir ábendingu nú skoðað brot Drungilas á Kristófer og vísað málinu til aga- og úrskurðarnefndar. Reikna má með niðurstöðu á morgun, þriðjudag. Segja má að samfélagsmiðlar, spjallborð og kaffistofur séu í ljósum logum vegna atviksins og því hefur Pavel kallað eftir stillingu. Hann birti færslu á Twitter-síðu sinni fyrr í kvöld. Þar segir: „Tindastólsfólk nær og fjær. Beinum orkunni í jákvæðan farveg. Þetta körfuboltalið þrífst best í gleði og stemningu. Leyfum öðrum að æsa upp. Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum.“ Annar leikur Tindastóls og Vals er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport annað kvöld, þriðjudag.. Leikurinn hefst 19.15 og að honum loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira