Sex læknar og lyfjafræðingur í sömu fjölskyldunni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2023 21:04 Hér eru tveir af læknunum, þær Sirrý (til hægri), sem er augnlæknir og Guðrún Nína, sem er lungnalæknir. Báðar eru þær starfandi og búsettar í Svíþjóð með fjölskyldum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin skortur á læknum í þessari fjölskyldu því pabbinn er læknir, þrjá dætur hans eru líka læknar og tveir tengdasynir. Þá er sonurinn lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ á Stöð 2 fengum við að kynnast læknafjölskyldu þar sem allir eru meira og minna læknar og doktorar í sínum greinum. Við kynnum fyrst til sögunnar Óskar Zesar Reykdalsson, lækni og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, það er pabbinn en hann er Selfyssingur í húð og hár. Svo er það eiginkona hans og mamman í hópnum, Bryndís Guðjónsdóttir, fædd og uppalinn í Hveragerði og starfar sem framhaldsskólakennari. Þá eru það börnin þeirra fjögur en það eru þau Guðjón Reykdal, sem er yngstur og er lyfjafræðingur, Margrét Dís, sem er læknir á Íslandi, Guðrún Nína, sem er læknir í Svíþjóð og Sigríður læknir í Svíþjóð. Eiginmenn Guðrúnar Nínu og Margrétar Dísar eru líka læknar, báðir þvagfæraskurðlæknar, en eiginmaður Sigríðar er kokkur og vinkona Guðjóns er lyfjafræðingur. Guðjón Reykdal, sem er lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og gefur að skilja eru þau Bryndís og Óskar að rifna úr stolti af börnunum sínum og tengdabörnum. „Stolt, alveg að springa,“ segir Óskar og Bryndís bætir við. „Það er ekki hægt að segja annað. Það eru bara eins og allir foreldrar af börnunum sínum held ég.“ Bryndís og Óskar, sem eru að rifna úr stolti, sem eðlilegt er af börnum sínum og tengdabörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Bryndís, þú ert kennari, ekki læknir? „Nei, nei, það er ég ekki,“ segir Bryndís og hlær. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ Margrét Dís, sem er barna- og taugalæknir á Landsspítalanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Hveragerði Svíþjóð Heilbrigðismál Íslensk erfðagreining Mig langar að vita Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Í þætti kvöldsins, „Mig langar að vita“ á Stöð 2 fengum við að kynnast læknafjölskyldu þar sem allir eru meira og minna læknar og doktorar í sínum greinum. Við kynnum fyrst til sögunnar Óskar Zesar Reykdalsson, lækni og forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, það er pabbinn en hann er Selfyssingur í húð og hár. Svo er það eiginkona hans og mamman í hópnum, Bryndís Guðjónsdóttir, fædd og uppalinn í Hveragerði og starfar sem framhaldsskólakennari. Þá eru það börnin þeirra fjögur en það eru þau Guðjón Reykdal, sem er yngstur og er lyfjafræðingur, Margrét Dís, sem er læknir á Íslandi, Guðrún Nína, sem er læknir í Svíþjóð og Sigríður læknir í Svíþjóð. Eiginmenn Guðrúnar Nínu og Margrétar Dísar eru líka læknar, báðir þvagfæraskurðlæknar, en eiginmaður Sigríðar er kokkur og vinkona Guðjóns er lyfjafræðingur. Guðjón Reykdal, sem er lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og gefur að skilja eru þau Bryndís og Óskar að rifna úr stolti af börnunum sínum og tengdabörnum. „Stolt, alveg að springa,“ segir Óskar og Bryndís bætir við. „Það er ekki hægt að segja annað. Það eru bara eins og allir foreldrar af börnunum sínum held ég.“ Bryndís og Óskar, sem eru að rifna úr stolti, sem eðlilegt er af börnum sínum og tengdabörnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Bryndís, þú ert kennari, ekki læknir? „Nei, nei, það er ég ekki,“ segir Bryndís og hlær. Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinni á Stöð 2+ Margrét Dís, sem er barna- og taugalæknir á Landsspítalanum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Hveragerði Svíþjóð Heilbrigðismál Íslensk erfðagreining Mig langar að vita Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira