„Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2023 13:31 Aron Pálmarsson mun spila með FH á næsta tímabili í efstu deild hér á landi. Handknattleikskappinn Aron Pálmarsson segist vilja komast til Íslands og verða stærri þáttur í lífi fimm ára dóttur sinnar. Aron hefur búið erlendis í fjórtán ár þar sem hann hefur spilað sem atvinnumaður. Aron, Jón Jónsson tónlistarmaður og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra voru til umfjöllunar hjá Fannari Sveinssyni í Framkomu á Stöð 2 á dögunum. Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna. „Ég hef búið úti öll mín fullorðinsár. Þetta eru fjórtán ár. Ég hef alltaf bara komið heim til Íslands í frí eða spila með landsliðinu,“ segir Aron og heldur áfram. „En dóttir mín er stærsta ástæðan fyrir því að ég er að flytja heim. Hún er orðin fimm ára og á sjötta ári. Ég hef búið alla hennar tíð úti og ég vil koma heim og fá að vera meiri þátttakandi í hennar lífi. Það er alveg skrýtið að ég sé að koma heim núna, þannig séð, miðað við aldurinn á mér. Ég ætti að eiga nokkur góð ár eftir úti. Hún er farin að toga helvítið mikið. Ég held ég væri ekki á þessum stað nema fyrir hana og ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana Framkoma Ástin og lífið FH Tengdar fréttir Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52 Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Aron, Jón Jónsson tónlistarmaður og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra voru til umfjöllunar hjá Fannari Sveinssyni í Framkomu á Stöð 2 á dögunum. Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna. „Ég hef búið úti öll mín fullorðinsár. Þetta eru fjórtán ár. Ég hef alltaf bara komið heim til Íslands í frí eða spila með landsliðinu,“ segir Aron og heldur áfram. „En dóttir mín er stærsta ástæðan fyrir því að ég er að flytja heim. Hún er orðin fimm ára og á sjötta ári. Ég hef búið alla hennar tíð úti og ég vil koma heim og fá að vera meiri þátttakandi í hennar lífi. Það er alveg skrýtið að ég sé að koma heim núna, þannig séð, miðað við aldurinn á mér. Ég ætti að eiga nokkur góð ár eftir úti. Hún er farin að toga helvítið mikið. Ég held ég væri ekki á þessum stað nema fyrir hana og ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana
Framkoma Ástin og lífið FH Tengdar fréttir Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52 Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52
Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45