Sandra María himinlifandi með sprungna vör Aron Guðmundsson skrifar 7. maí 2023 16:53 Sandra María Jessen skoraði sigurmark Þórs/KA í leik liðsins gegn ÍBV í dag Vísir/Vilhelm Sandra María Jessen, hetja Þórs/KA gegn ÍBV í Bestu deild kvenna í dag, var að vonum ánægð eftir að liðið tryggði sér stigin þrjú sem í boði voru í Vestmannaeyjum í dag. Sandra, sem skoraði eina mark leiksins, segir leik dagsins hafa krafist þess af leikmönnum að þær þyrftu að leggja mikla vinnu á sig.„Þetta var alveg mikil vinna, sprungin vör og allt en mjög góð þrjú stig á erfiðum útivelli. Það er alltaf erfiður leikur þegar að maður kemur hingað og því afskaplega gott að geta farið með þrjú stig í Herjólf. Við settum leikinn mjög skynsamlega upp og vorum búnar að ákveða hvernig við myndum spila, sama hvort við værum á móti eða með vindinum. Það heppnaðist mjög vel í dag, liðið var þétt og við höfum náð að laga varnarleikinn okkar mjög mikið frá því síðasta sumar.“Besti sóknarleikur liðsins sé sterkur varnarleikur„Við erum að sækja hratt þegar að við fáum boltann og að sama skapi að spila þétt, það er erfitt að komast í gegnum okkur. Það sýndi sig í dag í svona leik þar sem að það er extra mikil barátta og að á endanum stendur liðið sem vill þetta meira uppi sem sigurvegari.“Þetta var annar sigur Þórs/KA í fyrstu þremur umferðum Bestu deildarinnar. Hvernig lýst Söndru á byrjun liðsins?„Mjög gott að ná í þrjú stig hér og í Garðabænum. Við hefðum viljað fá meira út úr leiknum okkar á heimavelli gegn Keflavík. Sex stig eftir þrjár umferðir er ekkert slæmt og eitthvað sem við munum byggja ofan á.“ Besta deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Sandra, sem skoraði eina mark leiksins, segir leik dagsins hafa krafist þess af leikmönnum að þær þyrftu að leggja mikla vinnu á sig.„Þetta var alveg mikil vinna, sprungin vör og allt en mjög góð þrjú stig á erfiðum útivelli. Það er alltaf erfiður leikur þegar að maður kemur hingað og því afskaplega gott að geta farið með þrjú stig í Herjólf. Við settum leikinn mjög skynsamlega upp og vorum búnar að ákveða hvernig við myndum spila, sama hvort við værum á móti eða með vindinum. Það heppnaðist mjög vel í dag, liðið var þétt og við höfum náð að laga varnarleikinn okkar mjög mikið frá því síðasta sumar.“Besti sóknarleikur liðsins sé sterkur varnarleikur„Við erum að sækja hratt þegar að við fáum boltann og að sama skapi að spila þétt, það er erfitt að komast í gegnum okkur. Það sýndi sig í dag í svona leik þar sem að það er extra mikil barátta og að á endanum stendur liðið sem vill þetta meira uppi sem sigurvegari.“Þetta var annar sigur Þórs/KA í fyrstu þremur umferðum Bestu deildarinnar. Hvernig lýst Söndru á byrjun liðsins?„Mjög gott að ná í þrjú stig hér og í Garðabænum. Við hefðum viljað fá meira út úr leiknum okkar á heimavelli gegn Keflavík. Sex stig eftir þrjár umferðir er ekkert slæmt og eitthvað sem við munum byggja ofan á.“
Besta deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira