Vonsvikinn Hannes ætlar í stjórn ÍSÍ Sindri Sverrisson skrifar 4. maí 2023 15:00 Hannes S. Jónsson hefur ítrekað gagnrýnt ÍSÍ í gegnum tíðina og sækist nú eftir sæti í framkvæmdastjórn sambandsins. Vísir Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, er á meðal þeirra níu frambjóðenda sem sækjast eftir sæti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um helgina. Kosið verður á Íþróttaþingi ÍSÍ á Ásvöllum. Hannes hefur gagnrýnt ÍSÍ ítrekað í gegnum tíðina, þá sem formaður KKÍ, og þá sérstaklega vegna úthlutunar úr afrekssjóði ÍSÍ til sérsambanda. Steininn virtist taka úr í vetur þegar KKÍ var fært niður um flokk á lista afrekssjóðs, með tilheyrandi tekjumissi og þar með færri verkefnum fyrir íslensku körfuboltalandsliðin sem verða ekki með á Smáþjóðaleikunum í lok þessa mánaðar. Hannes hefur ítrekað lýst yfir miklum vonbrigðum yfir þessu og sagt úthlutun ÍSÍ móðgun við íslenskan körfubolta. Nú gæti Hannes verið á leið í framkvæmdastjórn ÍSÍ til að vinna þar með forseta ÍSÍ, Lárusi Blöndal, sem var á síðasta Íþróttaþingi kjörinn til fjögurra ára. Alls níu frambjóðendur keppast um sjö laus sæti í framkvæmdastjórninni um helgina. Þar sitja fjórtán manns hverju sinni og er kosið í sjö embætti meðstjórnenda, til fjögurra ára, á tveggja ára fresti. Til að framboð teljist löglegt þarf eitt sérsamband og eitt héraðssamband eða íþróttabandalag að hafa lýst yfir stuðningi við framboðið, en stjórnarmenn ÍSÍ eru hins vegar ekki fulltrúar þeirra sambanda heldur óháðir. Frambjóðendurnir eru eftirtaldir: Daníel Jakobsson (SKÍ/HSV) Elsa Nielsen (BSÍ/UMSK) Hafsteinn Pálsson (KSÍ/UMSK) Hannes S. Jónsson (KKÍ/UMSK) Hjördís Guðmundsdóttir (KSÍ/ÍBR) Hörður Oddfríðarson (SSÍ/ÍBR) Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir (KSÍ/ÍBR) Olga Bjarnadóttir (FSÍ/HSK) Ragnheiður Ríkharðsdóttir (GSÍ/ÍA) Hafsteinn, Kolbrún Hrund og Olga eiga öll sæti í núverandi framkvæmdastjórn en þaðan víkja Gunnar Bragason, Ingi Þór Ágústsson og Knútur G. Hauksson. Ása Ólafsdóttir sagði sig úr stjórn á miðju kjörtímabili. ÍSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Hannes hefur gagnrýnt ÍSÍ ítrekað í gegnum tíðina, þá sem formaður KKÍ, og þá sérstaklega vegna úthlutunar úr afrekssjóði ÍSÍ til sérsambanda. Steininn virtist taka úr í vetur þegar KKÍ var fært niður um flokk á lista afrekssjóðs, með tilheyrandi tekjumissi og þar með færri verkefnum fyrir íslensku körfuboltalandsliðin sem verða ekki með á Smáþjóðaleikunum í lok þessa mánaðar. Hannes hefur ítrekað lýst yfir miklum vonbrigðum yfir þessu og sagt úthlutun ÍSÍ móðgun við íslenskan körfubolta. Nú gæti Hannes verið á leið í framkvæmdastjórn ÍSÍ til að vinna þar með forseta ÍSÍ, Lárusi Blöndal, sem var á síðasta Íþróttaþingi kjörinn til fjögurra ára. Alls níu frambjóðendur keppast um sjö laus sæti í framkvæmdastjórninni um helgina. Þar sitja fjórtán manns hverju sinni og er kosið í sjö embætti meðstjórnenda, til fjögurra ára, á tveggja ára fresti. Til að framboð teljist löglegt þarf eitt sérsamband og eitt héraðssamband eða íþróttabandalag að hafa lýst yfir stuðningi við framboðið, en stjórnarmenn ÍSÍ eru hins vegar ekki fulltrúar þeirra sambanda heldur óháðir. Frambjóðendurnir eru eftirtaldir: Daníel Jakobsson (SKÍ/HSV) Elsa Nielsen (BSÍ/UMSK) Hafsteinn Pálsson (KSÍ/UMSK) Hannes S. Jónsson (KKÍ/UMSK) Hjördís Guðmundsdóttir (KSÍ/ÍBR) Hörður Oddfríðarson (SSÍ/ÍBR) Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir (KSÍ/ÍBR) Olga Bjarnadóttir (FSÍ/HSK) Ragnheiður Ríkharðsdóttir (GSÍ/ÍA) Hafsteinn, Kolbrún Hrund og Olga eiga öll sæti í núverandi framkvæmdastjórn en þaðan víkja Gunnar Bragason, Ingi Þór Ágústsson og Knútur G. Hauksson. Ása Ólafsdóttir sagði sig úr stjórn á miðju kjörtímabili.
ÍSÍ Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira