Pantaði sér pizzu á spítalafötunum eftir hamarsárás Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. maí 2023 06:48 Lögregla fjarlægði skráningarmerki af níu bifreiðum í póstnúmerunum 104 og 108. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um klukkan 17:30 í gær um stórfellda líkamsárás í póstnúmerinu 111, þar sem einstaklingur hafði verið sleginn ítrekað í höfuðið með hamri. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala en síðar um kvöldið barst tilkynning þess efnis að hann væri nú staddur á pizzastað í borginni, þar sem hann væri að panta sér pizzu í spítalafötunum. Ekki er vitað hverjir stóðu að árásinni á manninn. Lögreglu barst einnig tilkynning um aðra líkamsárás í póstnúmerinu 108 en þar var árásarmaðurinn handtekinn og vistaður í fangageymslu. Hann er einnig grunaður um ölvunarakstur. Þá óskaði leigubifreiðastjóri eftir aðstoð í Kópavogi vegna manns sem virtist hafa orðið fyrir slysi. Sá reyndist með opið beinbrot á fæti og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. Tilkynnt var um tilraun til innbrots í póstnúmerinu 111, þar sem brotist var inn í nokkrar geymslur. Ekki liggur fyrir að nokkru hafi verið stolið. Þá var maður handtekinn grunaður um vörslu fíkniefna en hann brást illa við afskiptum lögregu og hótaði þeim barsmíðum og lífláti. Hann verður kærður fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmönnum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala en síðar um kvöldið barst tilkynning þess efnis að hann væri nú staddur á pizzastað í borginni, þar sem hann væri að panta sér pizzu í spítalafötunum. Ekki er vitað hverjir stóðu að árásinni á manninn. Lögreglu barst einnig tilkynning um aðra líkamsárás í póstnúmerinu 108 en þar var árásarmaðurinn handtekinn og vistaður í fangageymslu. Hann er einnig grunaður um ölvunarakstur. Þá óskaði leigubifreiðastjóri eftir aðstoð í Kópavogi vegna manns sem virtist hafa orðið fyrir slysi. Sá reyndist með opið beinbrot á fæti og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. Tilkynnt var um tilraun til innbrots í póstnúmerinu 111, þar sem brotist var inn í nokkrar geymslur. Ekki liggur fyrir að nokkru hafi verið stolið. Þá var maður handtekinn grunaður um vörslu fíkniefna en hann brást illa við afskiptum lögregu og hótaði þeim barsmíðum og lífláti. Hann verður kærður fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmönnum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira