Skatturinn vill slíta Reykjavíkurlistanum Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 10:21 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var borgarstjóri í tæp þrjú kjörtímabil fyrir Reykjavíkurlistann. Vísir/Vilhelm Skatturinn hefur farið fram á slit á þrjátíu félögum í umdæmi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meðal félaga eru Skákfélagið Hrókurinn, Íslenska sundþjálfarasambandið og Reykjavíkurlistinn. Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við. Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Í Lögbirtingablaðinu segir að kröfur Skattsins verða teknar fyrir miðvikudaginn 31. maí næst komandi og eru fyrirsvarsmenn félaganna, kröfuhafa eða annarra sem telja sig eiga lögvarinna hagsmuna að gæta, hvattir til þess að mæta fyrir dóm og koma fram mótmælum ef einhver eru. Félögin þrjátíu eru eftirfarandi: Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp Þekktasta félagið er að öllum líkindum stjórnmálaaflið Reykjavíkurlistinn sem var stofnað fyrir borgarstjórnarkosningar árið 1994. Flokkurinn bauð sig aftur fram 1998 og 2002 og fékk ávallt yfir fimmtíu prósent fylgi. Var Reykjavíkurlistinn sameiginlegur framboðslisti félagshyggjuflokka í Reykjavík. Upprunalega voru það Alþýðuflokkurinn, Alþýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Samtök um kvennalista, félag sem Skatturinn vill einnig slíta. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi flokkinn í öllum þremur kosningum og gegndi embætti borgarstjóra árin 1994 til 2003 þegar Þórólfur Árnason tók við.
Staðganga-stuðningsfélag staðgö Starfsmannafélag Fjarsölu Flugl Handverkshópur Mosfellsb/nágr Venusarhópurinn,áhugamannafél Afmælisgjöf til KR,félag Agitu ehf. Starfsmannafélag Tímarit Fróða Starfsmannafélag Samtaka iðnað Skógarsjóðurinn Reykjavíkurlistinn Stjórnunarfélag Íslands Samtök um kvennalista Mosfellsfréttir Styrktarsjóður iðnaðarmanna Snókerfélagið Tankurinn Félag íslenskra fjallaleiðsögum SJA105 ehf. CGS Redmond Techn LLC,útbú Ísl Hagsmunasamt útskr. viðskd HR Ævintýraklúbburinn,áhugamfélag Yoga stúdíó sf. Dúddi,félag lokaársn Byggd TÍ Fallhlífaklúbbur Reykjavíkur Minningarsjóður Haralds Blöndal Íslenska sundþjálfarasambandið Theódóra ehf Starfsmannafélag Háskólabíós Skákfélagið Hrókurinn Esja,félag framsóknarkv í Kjós Vísindasjóður sérfr háls/n Bsp
Borgarstjórn Tímamót Reykjavík Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði