Þurfti ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 14:31 Lamar Jackson missti af mörgum leikjum Baltimore Ravens á síðasta tímabili vegna meiðsla. Getty/Patrick Smith Fyrir nokkrum vikum þá virtist NFL stórstjarnan Lamar Jackson vera á leiðinni í burtu frá Baltimore Ravens eftir að samningaviðræður sigldu í strand en í gær komu óvænt út fréttir um nýjan risasamning. Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti