Hitafundir í Kvennó og MS vegna mögulegrar sameiningar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 16:25 Tíðindin komu kennurum í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Vísir/Vilhelm Menntamálaráðuneytið vill kanna fýsileika þess að sameina Kvennaskólann í Reykjavík og Menntaskólann við Sund í húsnæði í Stakkahlíð. Kennurum skólanna var tilkynnt þetta á fundum síðdegis. Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira