„Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Jón Már Ferro skrifar 26. apríl 2023 14:02 Fer stórleikur FH - KR fram á Kaplakrikavelli? Vísir/Hulda Margrét Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. „Ég myndi segja að það væri skynsamlegast að sleppa því að spila á lélegum velli hérna upp á framhaldið hjá okkur. Hann er ekki góður og það er verið að vinna í því hvort honum verði frestað eða ekki,“ segir Sigmundur Pjetur Ástþórsson, vallarstjóri í Kaplakrika. „Það er við frostmark á nóttunni og lítið við þessu að gera þegar við erum ekki með undirhita. Dúkurinn gerir ekki nóg einn og sér þegar það er svona kalt. Þú sérð muninn á dúk og undirhita fyrir norðan hjá Þór,“ segir Sigmundur og vitnar þar í iða grænan Þórsvöll. „Ef það er hægt að spila á miðvellinum þá er hægt að spila á Kaplakrikavelli þótt það sé rugl að gera það. Það fer illa með völlinn og hægir á að hann skáni með því að taka dúkinn af,“ segir Sigmundur. Sigurvin Ólafsson, aðstoðarþjálfari FH, segir það skýrist á næstu klukkutímum hvort spilað verði á Kaplakrikavelli á föstudag. „Við spiluðum á Miðvellinum um daginn og hann hefur ekki versnað síðan þá. Svo er það hvort íhuga þurfi frestun og hvort það sé yfir höfuð hægt,“ segir Sigurvin. „Það er hægt að spila á vellinum en spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar? Völlurinn átti að vera tilbúinn en það hefur verið kalt síðustu daga og hann hefur ekki tekið við sér,“ segir Sigurvin. „Það er næturfrost framundan og völlurinn er ekki almennilega þiðnaður eftir veturinn. Mögulega er hann bara of harður. Sérstaklega skuggasvæðið við stúkuna.“ „Ef það á að íhuga frestun þá er það ekki gert blindandi. Það þarf að sjá hvar sá leikur yrði spilaður,“ segir Sigurvin að lokum. FH Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
„Ég myndi segja að það væri skynsamlegast að sleppa því að spila á lélegum velli hérna upp á framhaldið hjá okkur. Hann er ekki góður og það er verið að vinna í því hvort honum verði frestað eða ekki,“ segir Sigmundur Pjetur Ástþórsson, vallarstjóri í Kaplakrika. „Það er við frostmark á nóttunni og lítið við þessu að gera þegar við erum ekki með undirhita. Dúkurinn gerir ekki nóg einn og sér þegar það er svona kalt. Þú sérð muninn á dúk og undirhita fyrir norðan hjá Þór,“ segir Sigmundur og vitnar þar í iða grænan Þórsvöll. „Ef það er hægt að spila á miðvellinum þá er hægt að spila á Kaplakrikavelli þótt það sé rugl að gera það. Það fer illa með völlinn og hægir á að hann skáni með því að taka dúkinn af,“ segir Sigmundur. Sigurvin Ólafsson, aðstoðarþjálfari FH, segir það skýrist á næstu klukkutímum hvort spilað verði á Kaplakrikavelli á föstudag. „Við spiluðum á Miðvellinum um daginn og hann hefur ekki versnað síðan þá. Svo er það hvort íhuga þurfi frestun og hvort það sé yfir höfuð hægt,“ segir Sigurvin. „Það er hægt að spila á vellinum en spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar? Völlurinn átti að vera tilbúinn en það hefur verið kalt síðustu daga og hann hefur ekki tekið við sér,“ segir Sigurvin. „Það er næturfrost framundan og völlurinn er ekki almennilega þiðnaður eftir veturinn. Mögulega er hann bara of harður. Sérstaklega skuggasvæðið við stúkuna.“ „Ef það á að íhuga frestun þá er það ekki gert blindandi. Það þarf að sjá hvar sá leikur yrði spilaður,“ segir Sigurvin að lokum.
FH Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58