Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2023 11:31 Katrín fer vel yfir vikuna í Íslandi í dag. Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. Sindri Sindrason hitti á þessa mögnuðu konu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem hún fór yfir þetta lygilega sparnaðarráð. „Þetta byrjaði allt með heila kjúklingnum. Ég kaupi alltaf stærsta kjúklinginn sem ég finn sem ég kaupi í Bónus eða Krónunni, nema hann sé á fimmtíu prósent afslætti annars staðar. Mesta vinnan er fyrsta kvöldið þar sem ég verka utan af kjúklingnum og síðan sjóðum við utan af beinunum. Næsta dag erum við með afgangskjúklinginn í burrito,“ segir Katrín og heldur áfram. „Ég sýð beinin í potti í svona tvo tíma. Það eru fullt af næringarefnum og steinefnum í beinunum og þriðja daginn notum við soðið í núðlusúpu og það er enn þá afgangur af kjúklingnum þá fer hann í það líka,“ segir Katrín sem á tvo drengi sem eru sex ára og átta ára. „Fjórða daginn erum við með svokallað TikTok pasta. Fetaostaklumpur og tómatar. Svo pasta með og það var síðan líka afgangur af því. Svo notaði ég hakkpakka í tvær auka máltíðir. Notaði það í hakk og spaghettí. Síðan var hakkið áfram notað í mexíkórétt. Svo einu sinni í viku eru bara afgangar, eða morgunkorn eða eitthvað. Það eru allir sem nenna ekki að elda einu sinni í viku,“ segir Katrín en innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Matur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Sindri Sindrason hitti á þessa mögnuðu konu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem hún fór yfir þetta lygilega sparnaðarráð. „Þetta byrjaði allt með heila kjúklingnum. Ég kaupi alltaf stærsta kjúklinginn sem ég finn sem ég kaupi í Bónus eða Krónunni, nema hann sé á fimmtíu prósent afslætti annars staðar. Mesta vinnan er fyrsta kvöldið þar sem ég verka utan af kjúklingnum og síðan sjóðum við utan af beinunum. Næsta dag erum við með afgangskjúklinginn í burrito,“ segir Katrín og heldur áfram. „Ég sýð beinin í potti í svona tvo tíma. Það eru fullt af næringarefnum og steinefnum í beinunum og þriðja daginn notum við soðið í núðlusúpu og það er enn þá afgangur af kjúklingnum þá fer hann í það líka,“ segir Katrín sem á tvo drengi sem eru sex ára og átta ára. „Fjórða daginn erum við með svokallað TikTok pasta. Fetaostaklumpur og tómatar. Svo pasta með og það var síðan líka afgangur af því. Svo notaði ég hakkpakka í tvær auka máltíðir. Notaði það í hakk og spaghettí. Síðan var hakkið áfram notað í mexíkórétt. Svo einu sinni í viku eru bara afgangar, eða morgunkorn eða eitthvað. Það eru allir sem nenna ekki að elda einu sinni í viku,“ segir Katrín en innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Matur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15