Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2023 11:31 Katrín fer vel yfir vikuna í Íslandi í dag. Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. Sindri Sindrason hitti á þessa mögnuðu konu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem hún fór yfir þetta lygilega sparnaðarráð. „Þetta byrjaði allt með heila kjúklingnum. Ég kaupi alltaf stærsta kjúklinginn sem ég finn sem ég kaupi í Bónus eða Krónunni, nema hann sé á fimmtíu prósent afslætti annars staðar. Mesta vinnan er fyrsta kvöldið þar sem ég verka utan af kjúklingnum og síðan sjóðum við utan af beinunum. Næsta dag erum við með afgangskjúklinginn í burrito,“ segir Katrín og heldur áfram. „Ég sýð beinin í potti í svona tvo tíma. Það eru fullt af næringarefnum og steinefnum í beinunum og þriðja daginn notum við soðið í núðlusúpu og það er enn þá afgangur af kjúklingnum þá fer hann í það líka,“ segir Katrín sem á tvo drengi sem eru sex ára og átta ára. „Fjórða daginn erum við með svokallað TikTok pasta. Fetaostaklumpur og tómatar. Svo pasta með og það var síðan líka afgangur af því. Svo notaði ég hakkpakka í tvær auka máltíðir. Notaði það í hakk og spaghettí. Síðan var hakkið áfram notað í mexíkórétt. Svo einu sinni í viku eru bara afgangar, eða morgunkorn eða eitthvað. Það eru allir sem nenna ekki að elda einu sinni í viku,“ segir Katrín en innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Matur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Sindri Sindrason hitti á þessa mögnuðu konu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem hún fór yfir þetta lygilega sparnaðarráð. „Þetta byrjaði allt með heila kjúklingnum. Ég kaupi alltaf stærsta kjúklinginn sem ég finn sem ég kaupi í Bónus eða Krónunni, nema hann sé á fimmtíu prósent afslætti annars staðar. Mesta vinnan er fyrsta kvöldið þar sem ég verka utan af kjúklingnum og síðan sjóðum við utan af beinunum. Næsta dag erum við með afgangskjúklinginn í burrito,“ segir Katrín og heldur áfram. „Ég sýð beinin í potti í svona tvo tíma. Það eru fullt af næringarefnum og steinefnum í beinunum og þriðja daginn notum við soðið í núðlusúpu og það er enn þá afgangur af kjúklingnum þá fer hann í það líka,“ segir Katrín sem á tvo drengi sem eru sex ára og átta ára. „Fjórða daginn erum við með svokallað TikTok pasta. Fetaostaklumpur og tómatar. Svo pasta með og það var síðan líka afgangur af því. Svo notaði ég hakkpakka í tvær auka máltíðir. Notaði það í hakk og spaghettí. Síðan var hakkið áfram notað í mexíkórétt. Svo einu sinni í viku eru bara afgangar, eða morgunkorn eða eitthvað. Það eru allir sem nenna ekki að elda einu sinni í viku,“ segir Katrín en innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Matur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15