Bein útsending: Kynningarfundur um uppbyggingu innviða og atvinnulífs Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 08:30 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. vísir/vilhelm Í dag fer fram kynningarfundur um uppbyggingu innviða og atvinnulífs á vegum Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu. Fundurinn hefst klukkan 9 og verður sýndur í beinu streymi hér neðar í fréttinni. „Fjölmörg ný og áhugaverð verkefni hafa að undanförnu litið dagsins ljós, auk þess sem margar eftirtektarverðar hugmyndir eru í gerjun. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, býður til fundarins og fer hann yfir stóru myndina og síðan verður farið meira á dýptina með aðstoð góðra gestafyrirlesara,“ segir í tilkynningu um fundinn. Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að neðan. Dagskrá fundarins Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi. Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila. Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri. FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi skapandi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar. HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi. Borgarhöfði við Krossamýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða. Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavík Vinnumarkaður Skipulag Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
„Fjölmörg ný og áhugaverð verkefni hafa að undanförnu litið dagsins ljós, auk þess sem margar eftirtektarverðar hugmyndir eru í gerjun. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, býður til fundarins og fer hann yfir stóru myndina og síðan verður farið meira á dýptina með aðstoð góðra gestafyrirlesara,“ segir í tilkynningu um fundinn. Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að neðan. Dagskrá fundarins Athafnaborgin – uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Kvikmyndaþorpið á Íslandi er að festa sig í sessi | Baltasar Kormákur um framtíðaruppbyggingu kvikmyndastarfsemi í Gufunesi. Samstaða í miðborginni | Guðrún Jóhannesdóttir í Kokku og Jakob E. Jakobsson á Jómfrúnni segja frá nýju markaðsfélagi sem stofnað hefur verið á forsendum rekstraraðila. Gróska | Vera Antonsdóttir, framkvæmdastjóri Grósku segir frá áframhaldandi uppbyggingu hugmyndahússins í Vatnsmýri. FabLab Reykjavík | Þóra Óskarsdóttir segir frá starfi skapandi sköpunarsmiðju sem opin er almenningi Atvinnuþróun- og nýsköpun í Reykjavík | Óli Örn Eiríksson hjá Reykjavíkurborg segir frá innleiðingu atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar. HafnarHaus fyrir skapandi fólk | René Boonekamp segir frá hvernig gengur að byggja upp skapandi samfélag Flýtum fyrir framtíðinni | Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir frá Transition Labs segir hvernig þau eru að vinna með fyrirtækjum og frumkvöðlum alls staðar að úr heiminum til góðra verka í loftslagsmálum á Íslandi. Borgarhöfði við Krossamýrartorg – áfangastaður framtíðar | Halldór Eyjólfsson, þróunarstjóri Klasa, segir frá nýju kjarnasvæði þar sem áhersla er lögð á góða blöndun skrifstofustarfsemi, þjónustu, menningar og íbúða. Lokaorð | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Reykjavík Vinnumarkaður Skipulag Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira