Besta upphitunin: „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 12:01 Þó Val sé ekki spáð titlinum en krafan skýr á Hlíðarenda. Vísir/Hulda Margrét Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, kippir sér ekki mikið upp við spárnar fyrir Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Spámenn og spákonur landsins telja að Valur nái ekki að verja titilinn. Rætt var við Öddu, eins og hún er nær alltaf kölluð, í upphitunarþætti Bestu markanna. Að venju var það Helena Ólafsdóttir sem stýrði þættinum. „Bara góð, mér fannst tímasetningin fín og góður leikur á móti Stjörnunni. Bæði lið héldu spilunum þétt að sér, var ekki mikið um opin færi. Fínn leikur og svo eigum við stórleik í 1. umferð svo tilfinningin er góð,“ sagði Adda og átti þar við leik Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ á dögunum. Valur og Breiðablik mætast svo í stórleik 1. umferðar í kvöld. „Vonandi, allavega allir ásarnir,“ sagði Adda aðspurð hvort öll spilin yrðu úti í leik kvöldsins. „Mér finnst spáin eðlilega í ljósi breytinga og svoleiðis, liðin í kringum okkur að styrkja sig. Ekkert óþægilegra eða þægilegra.“ „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði svo maður spáir ekki mikið í þessu. Kom pínu á óvart kannski munurinn, fannst hann svolítið mikill. Ekkert sem við pælum mikið í,“ bætti Adda við. Fyrirliðar, forráðamenn og þjáfarar liða í Bestu deild kvenna spá Íslands- og bikarmeisturum Vals 3. sætinu í sumar. Íþróttadeild Vísir spáir því svo að Valur endi sæti ofar eða í 2. sæti. Hér að neðan smá sjá spjall Helenu og Öddu fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í heild sinni. Leikur Vals og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en upphitun Bestu markanna kl. 18.10. Klippa: Upphitunarþáttur - Besta deild kvenna - 1. umferð Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Rætt var við Öddu, eins og hún er nær alltaf kölluð, í upphitunarþætti Bestu markanna. Að venju var það Helena Ólafsdóttir sem stýrði þættinum. „Bara góð, mér fannst tímasetningin fín og góður leikur á móti Stjörnunni. Bæði lið héldu spilunum þétt að sér, var ekki mikið um opin færi. Fínn leikur og svo eigum við stórleik í 1. umferð svo tilfinningin er góð,“ sagði Adda og átti þar við leik Vals og Stjörnunnar í Meistarakeppni KSÍ á dögunum. Valur og Breiðablik mætast svo í stórleik 1. umferðar í kvöld. „Vonandi, allavega allir ásarnir,“ sagði Adda aðspurð hvort öll spilin yrðu úti í leik kvöldsins. „Mér finnst spáin eðlilega í ljósi breytinga og svoleiðis, liðin í kringum okkur að styrkja sig. Ekkert óþægilegra eða þægilegra.“ „Á Hlíðarenda er stefnan að vinna það sem er í boði svo maður spáir ekki mikið í þessu. Kom pínu á óvart kannski munurinn, fannst hann svolítið mikill. Ekkert sem við pælum mikið í,“ bætti Adda við. Fyrirliðar, forráðamenn og þjáfarar liða í Bestu deild kvenna spá Íslands- og bikarmeisturum Vals 3. sætinu í sumar. Íþróttadeild Vísir spáir því svo að Valur endi sæti ofar eða í 2. sæti. Hér að neðan smá sjá spjall Helenu og Öddu fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í heild sinni. Leikur Vals og Breiðabliks verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en upphitun Bestu markanna kl. 18.10. Klippa: Upphitunarþáttur - Besta deild kvenna - 1. umferð
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira