„Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Jón Már Ferro skrifar 24. apríl 2023 23:33 Óskar skoraði fjórða mark Fylkis og rak naglann í kistu FH-inga. vísir/Pawel Cieslikiewicz Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. „Já ég er ekkert eðlilega ánægður, kom inn af bekknum, skoraði og fagnaði fyrir framan áhorfendurnar en tilfinningin var geggjuð.“ Óskar fékk boltann úti á kanti vinstra meginn, keyrði inn á teiginn og kláraði með þéttingsföstu skoti niður í hægra hornið. „Þegar ég sá boltann í netinu, hugsaði ég bara, vá ég er að fara að hlaupa í áttina að stúkunni og þetta var ólýsanleg tilfinning, besta tilfinning í heimi.“ Ungir áhorfendur Fylkis kölluðu mikið eftir því að fá Óskar inn á völlinn. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari hans, var greinilega að hlusta því skömmu síðar var Óskar kominn inn á. „Ég hef verið að þjálfa eitthvað af þessum krökkum og vinna í Árbæjarskóla. Þau öskruðu bara nafnið mitt og ég skilaði mínu, skoraði og við unnum leikinn,“ sagði Óskar glaður í bragði. Hinn elgtanaði byrjaði fyrstu tvo leiki tímabilsins en var á bekknum í kvöld. Aðspurður um liðsval og hvernig hann eigi að koma sér í byrjunarliðið var Óskar hógvær. „Hann ræður því, ég ætla ekki að ráða byrjunarliðinu en ég í reyni bara að gera mitt besta á vellinum og hann ræður liðinu. Ég þarf að halda áfram að leggja á mig fram á æfingum og vera geggjaður í leikjum.“ Fylkir FH Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 4-2 | Nýliðarnir komnir á blað Nýliðar Fylkis eru komnir á blað í Bestu deild karla eftir 4-2 sigur á FH í 3. umferð en þetta var fyrsta tap FH á tímabilinu. 24. apríl 2023 21:15 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
„Já ég er ekkert eðlilega ánægður, kom inn af bekknum, skoraði og fagnaði fyrir framan áhorfendurnar en tilfinningin var geggjuð.“ Óskar fékk boltann úti á kanti vinstra meginn, keyrði inn á teiginn og kláraði með þéttingsföstu skoti niður í hægra hornið. „Þegar ég sá boltann í netinu, hugsaði ég bara, vá ég er að fara að hlaupa í áttina að stúkunni og þetta var ólýsanleg tilfinning, besta tilfinning í heimi.“ Ungir áhorfendur Fylkis kölluðu mikið eftir því að fá Óskar inn á völlinn. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari hans, var greinilega að hlusta því skömmu síðar var Óskar kominn inn á. „Ég hef verið að þjálfa eitthvað af þessum krökkum og vinna í Árbæjarskóla. Þau öskruðu bara nafnið mitt og ég skilaði mínu, skoraði og við unnum leikinn,“ sagði Óskar glaður í bragði. Hinn elgtanaði byrjaði fyrstu tvo leiki tímabilsins en var á bekknum í kvöld. Aðspurður um liðsval og hvernig hann eigi að koma sér í byrjunarliðið var Óskar hógvær. „Hann ræður því, ég ætla ekki að ráða byrjunarliðinu en ég í reyni bara að gera mitt besta á vellinum og hann ræður liðinu. Ég þarf að halda áfram að leggja á mig fram á æfingum og vera geggjaður í leikjum.“
Fylkir FH Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 4-2 | Nýliðarnir komnir á blað Nýliðar Fylkis eru komnir á blað í Bestu deild karla eftir 4-2 sigur á FH í 3. umferð en þetta var fyrsta tap FH á tímabilinu. 24. apríl 2023 21:15 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 4-2 | Nýliðarnir komnir á blað Nýliðar Fylkis eru komnir á blað í Bestu deild karla eftir 4-2 sigur á FH í 3. umferð en þetta var fyrsta tap FH á tímabilinu. 24. apríl 2023 21:15