Hver er hin fullkomna æfingalengd? Anna Eiríks skrifar 25. apríl 2023 07:00 Anna Eiríks skrifar pistla um mat og heilsu á Lífinu á Vísi. Íris Dögg Einarsdóttir Margir berjast við þá hugsun að finnast þeir ekki hafa tíma til að hreyfa sig því það þurfi að æfa í lágmark klukkustund til þess að æfingin skili árangri. Ég ætla að gleðja ykkur með þeim fréttum að það er alls ekki rétt! Mikilvægara er að hreyfa sig reglulega frekar en tímalengd æfingarinnar, góð og markviss 15 mínútna æfing á dag getur t.d. skilað okkur frábærum árangri. Þá daga sem maður hefur meiri tíma þá er um að gera að nýta sér það og hreyfa sig lengur en hina dagana að koma smá hreyfingu inn þó það sé bara 10-15 mínútur. Hérna er tillaga að vikuplani fyrir ykkur til að fylgja út frá æfingaþáttunum Hreyfum okkur saman hér á Vísi og svo er hægt að bæta göngutúrum eða annarri útiveru við. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Ég býð upp á fullt af stuttum æfingum á heilsuvefnum mínum annaeiriks.is því það eru svo margir uppteknir og kunna því að meta stuttu æfingarnar. Einnig eru lengri æfingar í boði fyrir þá sem hafa meiri tíma og vilja gefa sér lengri tíma í æfingarnar. Mikilvægt er að finna hvað hentar manni sjálfum best og hreyfa sig reglulega, hvort sem það er í stutta stund eða lengri tíma! Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram. Anna Eiríks Heilsa Tengdar fréttir Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30 Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Mikilvægara er að hreyfa sig reglulega frekar en tímalengd æfingarinnar, góð og markviss 15 mínútna æfing á dag getur t.d. skilað okkur frábærum árangri. Þá daga sem maður hefur meiri tíma þá er um að gera að nýta sér það og hreyfa sig lengur en hina dagana að koma smá hreyfingu inn þó það sé bara 10-15 mínútur. Hérna er tillaga að vikuplani fyrir ykkur til að fylgja út frá æfingaþáttunum Hreyfum okkur saman hér á Vísi og svo er hægt að bæta göngutúrum eða annarri útiveru við. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Ég býð upp á fullt af stuttum æfingum á heilsuvefnum mínum annaeiriks.is því það eru svo margir uppteknir og kunna því að meta stuttu æfingarnar. Einnig eru lengri æfingar í boði fyrir þá sem hafa meiri tíma og vilja gefa sér lengri tíma í æfingarnar. Mikilvægt er að finna hvað hentar manni sjálfum best og hreyfa sig reglulega, hvort sem það er í stutta stund eða lengri tíma! Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram.
Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram.
Anna Eiríks Heilsa Tengdar fréttir Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30 Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30
Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00
Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00
Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01