Tvær klappstýrur skotnar eftir að hafa sest upp í vitlausan bíl Bjarki Sigurðsson skrifar 21. apríl 2023 08:37 Payton Washington slasaðist alvarlega í árásinni. Baylor Athletics Tvær klappstýrur voru skotnar af manni eftir að önnur þeirra settist óvart upp í bílinn hans. Var hann handtekinn og hefur verið kærður af lögreglu. Atvikið átti sér stað í gær nálægt borginni Austin í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Klappstýrurnar, sem báðar eru átján ára gamlar, voru saman í bíl fyrir utan verslun í bænum Elgin þegar ein þeirra, Heather Roth, fór úr bílnum til að fara að eigin ökutæki. Settist hún óvart upp í bíl sem ekki var í hennar eigu. Þar sat 25 ára karlmaður, Pedro Tello Rodriguez. Roth fór snögglega út úr bílnum og aftur í bíl vinkonu sinnar, Heather Washington. Pedro Tello Rodriguez Jr hefur verið kærður fyrir árásina.Lögreglan í Austin „Ég sá manninn fara út úr bílnum. Svo ég skrúfaði rúðuna mína niður og reyndi að biðja hann afsökunar. Hann tók þá upp byssu og byrjaði að skjóta okkur,“ sagði Roth í samtali við BBC. Hún slasaðist ekki alvarlega en Washington liggur nú á spítala með alvarlegri áverka. Er hún með rifið milta og áverka á brisi og þind. Búið er að fjarlægja miltað úr henni. Varð starfsmaður í verslun nálægt vitni að árásinni og tókst annað hvort honum eða stelpunum að skrá niður bílnúmerið á ökutæki Rodriguez. Var hann því handtekinn seinna um kvöldið og kærður af lögreglu fyrir árásina. Voru stelpurnar að undirbúa sig fyrir mót sem fer fram í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Liðsfélagar Washington og Roth hafa búið til GoFundMe-styrktarsíðu til að safna fyrir lækniskostnaði Washington. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Atvikið átti sér stað í gær nálægt borginni Austin í Texas-ríki í Bandaríkjunum. Klappstýrurnar, sem báðar eru átján ára gamlar, voru saman í bíl fyrir utan verslun í bænum Elgin þegar ein þeirra, Heather Roth, fór úr bílnum til að fara að eigin ökutæki. Settist hún óvart upp í bíl sem ekki var í hennar eigu. Þar sat 25 ára karlmaður, Pedro Tello Rodriguez. Roth fór snögglega út úr bílnum og aftur í bíl vinkonu sinnar, Heather Washington. Pedro Tello Rodriguez Jr hefur verið kærður fyrir árásina.Lögreglan í Austin „Ég sá manninn fara út úr bílnum. Svo ég skrúfaði rúðuna mína niður og reyndi að biðja hann afsökunar. Hann tók þá upp byssu og byrjaði að skjóta okkur,“ sagði Roth í samtali við BBC. Hún slasaðist ekki alvarlega en Washington liggur nú á spítala með alvarlegri áverka. Er hún með rifið milta og áverka á brisi og þind. Búið er að fjarlægja miltað úr henni. Varð starfsmaður í verslun nálægt vitni að árásinni og tókst annað hvort honum eða stelpunum að skrá niður bílnúmerið á ökutæki Rodriguez. Var hann því handtekinn seinna um kvöldið og kærður af lögreglu fyrir árásina. Voru stelpurnar að undirbúa sig fyrir mót sem fer fram í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Liðsfélagar Washington og Roth hafa búið til GoFundMe-styrktarsíðu til að safna fyrir lækniskostnaði Washington.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira