Tárvotur Björgvin Páll: „Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 22:01 Björgvin Páll í viðtali eftir leik. Stöð 2 Sport „Frábært tímabil endar nánast eins og martröð,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslandsmeistara Vals, eftir hreint út sagt ótrúlegt tap Vals gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 33-14. Tapið þýðir að Íslandsmeistararnir eru á leið í sumarfrí. Valsmenn mættu með laskað lið til leiks og vissu að þeir yrðu að vinna til að halda í vonina um að verja Íslandsmeistaratitilinn en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leik liðanna að Hlíðarenda. Það kom snemma í ljós að Valsmenn væru ekki að fara vinna leik kvöldsins en liðið skoraði aðeins fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum búnir að standa í ströngu, vinna titil og spila í Evrópukeppni. Vildum ekki enda þetta svona, er ömurlegur endir á tímabilinu. Það er kannski fegurðin við sportið, þetta getur alltaf farið svona líka.“ „Ég get bara talað fyrir sjálfan mig. Maður á ekkert á ekkert endalausa orku og það má vel vera að við séum bara bensínlausir. Ég held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað. Ef sérð inn í klefa til okkar núna sérðu mikil vonbrigði, aðallega sárt fyrir gaura sem eru að fara,“ sagði klökkur Björgvin Páll aðspurður hvort þeir hefðu verið andlega og líkamlega þreyttir fyrir viðureignina. „Svo er ég settur í viðtal og ræð ekki einu sinni við það,“ bætti Björgvin við eftir að hafa tekið sér góða sekúndu til að þerra vot augun. Klippa: Tárvotur Björgvin Páll: Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað „Það eru leikmenn inn í klefa, þeir vilja ekki enda svona. Eru að fara frá félaginu, að hætta. Þetta er ömurlegt.“ „Svo er líka bara að þakka fólkinu sem mætti í dag og kláraði leikinn, þetta er fólkið okkar. Við sem erum eftir í liðinu mætum í undirbúningstímabilið á morgun og erum klárir í næstu verkefni. Þetta er bara félaginu til skammar í dag en heilt yfir tímabilið og árið æðislegt.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjá meira
Valsmenn mættu með laskað lið til leiks og vissu að þeir yrðu að vinna til að halda í vonina um að verja Íslandsmeistaratitilinn en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leik liðanna að Hlíðarenda. Það kom snemma í ljós að Valsmenn væru ekki að fara vinna leik kvöldsins en liðið skoraði aðeins fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum búnir að standa í ströngu, vinna titil og spila í Evrópukeppni. Vildum ekki enda þetta svona, er ömurlegur endir á tímabilinu. Það er kannski fegurðin við sportið, þetta getur alltaf farið svona líka.“ „Ég get bara talað fyrir sjálfan mig. Maður á ekkert á ekkert endalausa orku og það má vel vera að við séum bara bensínlausir. Ég held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað. Ef sérð inn í klefa til okkar núna sérðu mikil vonbrigði, aðallega sárt fyrir gaura sem eru að fara,“ sagði klökkur Björgvin Páll aðspurður hvort þeir hefðu verið andlega og líkamlega þreyttir fyrir viðureignina. „Svo er ég settur í viðtal og ræð ekki einu sinni við það,“ bætti Björgvin við eftir að hafa tekið sér góða sekúndu til að þerra vot augun. Klippa: Tárvotur Björgvin Páll: Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað „Það eru leikmenn inn í klefa, þeir vilja ekki enda svona. Eru að fara frá félaginu, að hætta. Þetta er ömurlegt.“ „Svo er líka bara að þakka fólkinu sem mætti í dag og kláraði leikinn, þetta er fólkið okkar. Við sem erum eftir í liðinu mætum í undirbúningstímabilið á morgun og erum klárir í næstu verkefni. Þetta er bara félaginu til skammar í dag en heilt yfir tímabilið og árið æðislegt.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05