Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. apríl 2023 21:53 Þær Ástrós og Margrét voru yfir sig spenntar þegar þær komust að því að þríburar væru á leiðinni. úr einkasafni Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. Í febrúar á þessu ári var fjallað um þær Ástrósu og Margréti í fréttum Stöðvar 2: Þær sögðu þar frá því að hafa fengið sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar væru væntanlegir í vor á þessu ári. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en voru yfir sig spenntar. Nú eru þríburarnir komnir í heiminn, eins og þær greina vinum og aðstandendum frá á Instagram: „12. apríl varð lífið fullkomið. Stelpurnar okkar eru komnar í heiminn. Nú takast þær á við hin ýmsu fyrirburaverkefni á milli knúsa hjá mömmum sínum. Halló heimur! Kveðja Salka Björt, Katrín Silfá og Elín Jökla.“ View this post on Instagram A post shared by Margrét Finney✨ (@margretfinney) Vísir óskar þeim Ástrósu og Margréti innilega til hamingju með afkomendurna! Barnalán Frjósemi Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Í febrúar á þessu ári var fjallað um þær Ástrósu og Margréti í fréttum Stöðvar 2: Þær sögðu þar frá því að hafa fengið sláandi fregnir í snemmsónar; eineggja þríburar væru væntanlegir í vor á þessu ári. Þær óraði ekki fyrir því að þríburar væru mögulegir en voru yfir sig spenntar. Nú eru þríburarnir komnir í heiminn, eins og þær greina vinum og aðstandendum frá á Instagram: „12. apríl varð lífið fullkomið. Stelpurnar okkar eru komnar í heiminn. Nú takast þær á við hin ýmsu fyrirburaverkefni á milli knúsa hjá mömmum sínum. Halló heimur! Kveðja Salka Björt, Katrín Silfá og Elín Jökla.“ View this post on Instagram A post shared by Margrét Finney✨ (@margretfinney) Vísir óskar þeim Ástrósu og Margréti innilega til hamingju með afkomendurna!
Barnalán Frjósemi Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira