Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 18:15 Fallið getur verið hátt hjá hávöxnum körfuboltamönnum. Ezra Shaw/Getty Images Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Sigurð Orra Kristjánsson og Tómas Steindórsson hvort það væri of auðvelt að fá dæmdan ruðning í kringum körfuna í NBA. Sigurður Orri og Tómas voru ósammála og deildu skoðunum sínum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, umræðuþætti um NBA-deildina. Tómas segir ekki vera of auðvelt að fiska ruðning og segist of oft hafa séð dæmda villu því troðslan sé svo flott. Klippa: Ruðningur í NBA „Mér finnst reglan eiga að vera að þótt þú sért búinn að planta þér þarna í fjórar sekúndur og það er troðið á þig þá á bara á ekki að dæma,“ segir Tómas. „Mér finnst menn nefnilega oft ekki fá þetta benefit. Mér finnst leikmenn mjög oft ekki vera kyrrir fyrr en þeir eru byrjaðir að hoppa. Ég myndi vilja stækka svæðið, mér finnst þú geta verið of nálægt körfunni að gera þetta,“ sagði Sigurður Orri. Hann segir jafnframt of auðvelt fyrir leikmenn að slasast við að fiska ruðning eins og sést á mynskeiðinu. „Menn eru orðir svo góðir og flinkir og restricted area finnst mér vera orðið of lítið. Það ætti að vera stærra og einhvern vegin erfiðara að planta sér af því menn eru orðnir svo miklir íþróttamenn. Þeir geta tekið af stað bara hjá vítalínunni og mér finnst mjög oft menn meiða sig bara út af því að stórir menn ætla taka ruðning í stað þess að spila vörn,“ sagði Sigurður Orri að endingu. NBA Lögmál leiksins Körfubolti Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Sigurð Orra Kristjánsson og Tómas Steindórsson hvort það væri of auðvelt að fá dæmdan ruðning í kringum körfuna í NBA. Sigurður Orri og Tómas voru ósammála og deildu skoðunum sínum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, umræðuþætti um NBA-deildina. Tómas segir ekki vera of auðvelt að fiska ruðning og segist of oft hafa séð dæmda villu því troðslan sé svo flott. Klippa: Ruðningur í NBA „Mér finnst reglan eiga að vera að þótt þú sért búinn að planta þér þarna í fjórar sekúndur og það er troðið á þig þá á bara á ekki að dæma,“ segir Tómas. „Mér finnst menn nefnilega oft ekki fá þetta benefit. Mér finnst leikmenn mjög oft ekki vera kyrrir fyrr en þeir eru byrjaðir að hoppa. Ég myndi vilja stækka svæðið, mér finnst þú geta verið of nálægt körfunni að gera þetta,“ sagði Sigurður Orri. Hann segir jafnframt of auðvelt fyrir leikmenn að slasast við að fiska ruðning eins og sést á mynskeiðinu. „Menn eru orðir svo góðir og flinkir og restricted area finnst mér vera orðið of lítið. Það ætti að vera stærra og einhvern vegin erfiðara að planta sér af því menn eru orðnir svo miklir íþróttamenn. Þeir geta tekið af stað bara hjá vítalínunni og mér finnst mjög oft menn meiða sig bara út af því að stórir menn ætla taka ruðning í stað þess að spila vörn,“ sagði Sigurður Orri að endingu.
NBA Lögmál leiksins Körfubolti Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira