Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 19. apríl 2023 13:34 Helvítis kokkurinn kennir lesendum Vísis að útbúa Babyback rif. Vísir/Ívar Fannar Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. Helvítis kokkurinn er sýndur á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í annarri þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Babyback rif með Bola-BBQ sósu Babyback rif með Bola-BBQ sósu Uppskrift fyrir 6 manns 4 stk babyback rif Marinering fyrir rif: 2 msk dijon 2 msk Helvítis Eldpiparsultan: Habanero og Appelsína 1 msk worchestershire 1 msk sojasósa Kryddblanda á rif: 1 ½ msk reykt paprika 2 msk paprika ½ msk chilli pipar ½ msk salt ¼ msk timjan ½ msk svartur pipar ½ msk hvítlauksduft ½ msk laukduft ¼ msk cayenne pipar Börkur af heilu lime Aðferð: Blandið saman djion, worchester, soya og Helvítis Eldpiparsultunni saman og berið á rifin. Búið til kryddböndu samkvæmt uppskrift og kryddið rifin vel á báðum hliðum. Pakkið hverju rifi fyrir sig í sellófanplast og álpappír. Hitið ofninn í 120° og bakið rifin á ofnplötu í 100 mínútur. Takið rif úr ofni og fjarlægið allar umbúðir varlega, vegna þess að þetta er svo helvíti heitt. Látið rifin kólna á meðan þú klárar undirbúning á öðru. Grillið rif á grilli og penslið Bola BBQ sósunni á, eða penslið sósunni á og setjið í 220° heitan ofn í 15 mínútur. Vísir/Ívar Fannar Hrásalat: 200 gr hvítkál 100 gr rauðkal 4 stk radísur 1 heil gulrót 50 gr fennel ½ grænt epli 2 msk mayo Salt Pipar 1 msk eplaedik Safi úr hálfri appelsínu 1 msk Helvítis Eldpiparsultan: Grænn Jalapeno og Límóna 4 stk forsoðinn maís skorinn í tvennt: 150 gr smjör Salt Pipar Kóríander Aðferð: Grillið maís á pönnu með smjörinu þangað til hann er orðinn gullbrúnn og tilbúinn, saltið og piprið. Saxið kóríander niður og dreifið yfir áður en þið njótið. Boli BBQ: 12 flöskur Boli 1 heill laukur 1 grænt epli 4 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk paprika 1 msk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 4 msk worchestershire 2 msk teriyaki 2 msk dijon 1 dós ananas í bitum 50 gr tómatpurré 1 rauður chilli 1 habanero 1 msk shriracha 1 dós tómatmauk 2 msk eplaedik 1 lime kreist 400 gr púðursykur Salt Pipar Aðferð: Sjóðið allan bjórinn niður í potti í um 75-80% eða þannig að eftir sitji um það bil 800 ml af vökva. Munið að skumma froðuna ofan af vökvanum á meðan suðu stendur. Saxið lauk, hvítlauk og epli smátt niður og hitið í olíu á pönnu. Setjið rest af hráefnum út í pottinn og sjóðið í 10 mínútur. Blandið bjórnum útí og sjóðið blönduna í 30-40 mínútur. Rennið töfrasprotanum í gegnum blönduna og slökkvið undir. Smakkið til með salti og pipar. Helvítis kokkurinn Matur Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Helvítis kokkurinn er sýndur á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í annarri þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Babyback rif með Bola-BBQ sósu Babyback rif með Bola-BBQ sósu Uppskrift fyrir 6 manns 4 stk babyback rif Marinering fyrir rif: 2 msk dijon 2 msk Helvítis Eldpiparsultan: Habanero og Appelsína 1 msk worchestershire 1 msk sojasósa Kryddblanda á rif: 1 ½ msk reykt paprika 2 msk paprika ½ msk chilli pipar ½ msk salt ¼ msk timjan ½ msk svartur pipar ½ msk hvítlauksduft ½ msk laukduft ¼ msk cayenne pipar Börkur af heilu lime Aðferð: Blandið saman djion, worchester, soya og Helvítis Eldpiparsultunni saman og berið á rifin. Búið til kryddböndu samkvæmt uppskrift og kryddið rifin vel á báðum hliðum. Pakkið hverju rifi fyrir sig í sellófanplast og álpappír. Hitið ofninn í 120° og bakið rifin á ofnplötu í 100 mínútur. Takið rif úr ofni og fjarlægið allar umbúðir varlega, vegna þess að þetta er svo helvíti heitt. Látið rifin kólna á meðan þú klárar undirbúning á öðru. Grillið rif á grilli og penslið Bola BBQ sósunni á, eða penslið sósunni á og setjið í 220° heitan ofn í 15 mínútur. Vísir/Ívar Fannar Hrásalat: 200 gr hvítkál 100 gr rauðkal 4 stk radísur 1 heil gulrót 50 gr fennel ½ grænt epli 2 msk mayo Salt Pipar 1 msk eplaedik Safi úr hálfri appelsínu 1 msk Helvítis Eldpiparsultan: Grænn Jalapeno og Límóna 4 stk forsoðinn maís skorinn í tvennt: 150 gr smjör Salt Pipar Kóríander Aðferð: Grillið maís á pönnu með smjörinu þangað til hann er orðinn gullbrúnn og tilbúinn, saltið og piprið. Saxið kóríander niður og dreifið yfir áður en þið njótið. Boli BBQ: 12 flöskur Boli 1 heill laukur 1 grænt epli 4 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk paprika 1 msk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 4 msk worchestershire 2 msk teriyaki 2 msk dijon 1 dós ananas í bitum 50 gr tómatpurré 1 rauður chilli 1 habanero 1 msk shriracha 1 dós tómatmauk 2 msk eplaedik 1 lime kreist 400 gr púðursykur Salt Pipar Aðferð: Sjóðið allan bjórinn niður í potti í um 75-80% eða þannig að eftir sitji um það bil 800 ml af vökva. Munið að skumma froðuna ofan af vökvanum á meðan suðu stendur. Saxið lauk, hvítlauk og epli smátt niður og hitið í olíu á pönnu. Setjið rest af hráefnum út í pottinn og sjóðið í 10 mínútur. Blandið bjórnum útí og sjóðið blönduna í 30-40 mínútur. Rennið töfrasprotanum í gegnum blönduna og slökkvið undir. Smakkið til með salti og pipar.
Helvítis kokkurinn Matur Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01