Tekjulaus og allslaus með fjögur börn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2023 10:31 Inga Sæland hefur nú verið á þingi í fimm ár og ætlar sér stóra hluti þar. Formaður Flokk Fólksins Inga Sæland bauð Sindra Sindrasyni í morgunkaffi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Þar sagði Inga allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Inga hefur nú verið fimm ár á alþingi. „Mér finnst fyrst og síðast að við í Flokki fólksins höfum komið fátæktinni í umræðuna hér á landi. Við höfum náð ýmsu fram,“ segir Inga og heldur áfram. Sjálf þekkir Inga fátækt af eigin raun. Inga sem er 63 ára er fædd og uppalinn á Ólafsfirði þar sem hún giftist og eignaðist fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Árið 1994 flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur þar sem maðurinn hennar fékk vinnu. Hann handleggsbrotnaði hins vegar og vegna læknamistaka gréri handleggurinn aldrei rétt. „Þetta varð þess valdandi að það varð allt mjög erfitt og snúið fyrir okkur með fjögur börn að vera hér tekjulaus og allslaus. Ég var ekki að vinna þar sem ég er lögblind og hugsaði um mín börn,“ segir Inga. Hún segist hafa viljað fara á þing þegar hún heyrði umræðu á sínum tíma að yfir níu prósent barna hér á landi lifa við fátækt. „Ég fékk bara alveg nóg, sagði við bóndann að ég ætlaði að stofna stjórnmálaflokk, ég ætla útrýma fátækt á Íslandi,“ segir Inga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Flokkur fólksins Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Þar sagði Inga allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Inga hefur nú verið fimm ár á alþingi. „Mér finnst fyrst og síðast að við í Flokki fólksins höfum komið fátæktinni í umræðuna hér á landi. Við höfum náð ýmsu fram,“ segir Inga og heldur áfram. Sjálf þekkir Inga fátækt af eigin raun. Inga sem er 63 ára er fædd og uppalinn á Ólafsfirði þar sem hún giftist og eignaðist fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Árið 1994 flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur þar sem maðurinn hennar fékk vinnu. Hann handleggsbrotnaði hins vegar og vegna læknamistaka gréri handleggurinn aldrei rétt. „Þetta varð þess valdandi að það varð allt mjög erfitt og snúið fyrir okkur með fjögur börn að vera hér tekjulaus og allslaus. Ég var ekki að vinna þar sem ég er lögblind og hugsaði um mín börn,“ segir Inga. Hún segist hafa viljað fara á þing þegar hún heyrði umræðu á sínum tíma að yfir níu prósent barna hér á landi lifa við fátækt. „Ég fékk bara alveg nóg, sagði við bóndann að ég ætlaði að stofna stjórnmálaflokk, ég ætla útrýma fátækt á Íslandi,“ segir Inga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Flokkur fólksins Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira