Tekjulaus og allslaus með fjögur börn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2023 10:31 Inga Sæland hefur nú verið á þingi í fimm ár og ætlar sér stóra hluti þar. Formaður Flokk Fólksins Inga Sæland bauð Sindra Sindrasyni í morgunkaffi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Þar sagði Inga allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Inga hefur nú verið fimm ár á alþingi. „Mér finnst fyrst og síðast að við í Flokki fólksins höfum komið fátæktinni í umræðuna hér á landi. Við höfum náð ýmsu fram,“ segir Inga og heldur áfram. Sjálf þekkir Inga fátækt af eigin raun. Inga sem er 63 ára er fædd og uppalinn á Ólafsfirði þar sem hún giftist og eignaðist fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Árið 1994 flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur þar sem maðurinn hennar fékk vinnu. Hann handleggsbrotnaði hins vegar og vegna læknamistaka gréri handleggurinn aldrei rétt. „Þetta varð þess valdandi að það varð allt mjög erfitt og snúið fyrir okkur með fjögur börn að vera hér tekjulaus og allslaus. Ég var ekki að vinna þar sem ég er lögblind og hugsaði um mín börn,“ segir Inga. Hún segist hafa viljað fara á þing þegar hún heyrði umræðu á sínum tíma að yfir níu prósent barna hér á landi lifa við fátækt. „Ég fékk bara alveg nóg, sagði við bóndann að ég ætlaði að stofna stjórnmálaflokk, ég ætla útrýma fátækt á Íslandi,“ segir Inga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Flokkur fólksins Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Þar sagði Inga allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Inga hefur nú verið fimm ár á alþingi. „Mér finnst fyrst og síðast að við í Flokki fólksins höfum komið fátæktinni í umræðuna hér á landi. Við höfum náð ýmsu fram,“ segir Inga og heldur áfram. Sjálf þekkir Inga fátækt af eigin raun. Inga sem er 63 ára er fædd og uppalinn á Ólafsfirði þar sem hún giftist og eignaðist fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Árið 1994 flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur þar sem maðurinn hennar fékk vinnu. Hann handleggsbrotnaði hins vegar og vegna læknamistaka gréri handleggurinn aldrei rétt. „Þetta varð þess valdandi að það varð allt mjög erfitt og snúið fyrir okkur með fjögur börn að vera hér tekjulaus og allslaus. Ég var ekki að vinna þar sem ég er lögblind og hugsaði um mín börn,“ segir Inga. Hún segist hafa viljað fara á þing þegar hún heyrði umræðu á sínum tíma að yfir níu prósent barna hér á landi lifa við fátækt. „Ég fékk bara alveg nóg, sagði við bóndann að ég ætlaði að stofna stjórnmálaflokk, ég ætla útrýma fátækt á Íslandi,“ segir Inga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Flokkur fólksins Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira