Enginn kannast við mann sem framdi vopnað rán í Innri-Njarðvík Árni Sæberg skrifar 17. apríl 2023 18:53 Ránið var framið í Stapagrilli í Innri-Njarðvík. Facebook/Stapagrill Laust fyrir klukkan 15 í dag ruddist maður með hettu, sólgleraugu, grímu fyrir vitum og vopnaður hnífi inn í Stapagrill í Innri-Njarðvík og ógnaði starfsfólki. Hann komst á brott með reiðufé úr afgreiðslukassa sjoppunnar. Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi málið til rannsóknar. Aðeins hafi náðst óljós mynd af ræningjanum og enginn kannist við hann. Það flæki leit að honum verulega. Hún segir atvik á borð við ránið sem betur fer ekki algeng í Innri-Njarðvík og fólk sé eðlilega nokkuð slegið eftir atvikið. Víkurfréttir, sem greindu fyrst frá málinu, hafa eftir Grétari Þór Grétarssyni, eigandi Stapagrills, að afgreiðslustúlka sé í áfalli eftir ránið og líði ekki vel. Hún hafi reynt að loka afgreiðslukassanum þegar maðurinn var kominn með krumlur sínar í hann en hann þá veifað hnífnum að henni. Annar starfsmaður, sem stóð á bak við grillið, hafi verið snar í snúningum og kallað til lögreglu, sem hafi verið fljót á staðinn. Maðurinn var þó kominn á brott þegar lögreglu bar að garði. Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi málið til rannsóknar. Aðeins hafi náðst óljós mynd af ræningjanum og enginn kannist við hann. Það flæki leit að honum verulega. Hún segir atvik á borð við ránið sem betur fer ekki algeng í Innri-Njarðvík og fólk sé eðlilega nokkuð slegið eftir atvikið. Víkurfréttir, sem greindu fyrst frá málinu, hafa eftir Grétari Þór Grétarssyni, eigandi Stapagrills, að afgreiðslustúlka sé í áfalli eftir ránið og líði ekki vel. Hún hafi reynt að loka afgreiðslukassanum þegar maðurinn var kominn með krumlur sínar í hann en hann þá veifað hnífnum að henni. Annar starfsmaður, sem stóð á bak við grillið, hafi verið snar í snúningum og kallað til lögreglu, sem hafi verið fljót á staðinn. Maðurinn var þó kominn á brott þegar lögreglu bar að garði.
Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira