Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2023 21:01 Ung kona hafði áhyggjur af því að sofa hjá karlmanni á ný eftir að fyrrverandi kærasti hennar gerði grín að fullnægingarsvip hennar. Getty Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. „Fyrrverandi kærastinn minn gerði alltaf grín að svipnum sem ég gerði þegar ég fékk fullnægingu. Í dag er ég mjög meðvituð um sjálfa mig og hef áhyggjur af því að það hafa áhrif á kynlíf með framtíðar maka,“ segir konan í bréfi sem Cox birtir á vefsíðu þeirrar síðar nefndu. Að sögn Cox er algengt að fólk hafi áhyggjur af svipbrigðum sínum í kynlífi þar sem fyrirmyndin kemur oft úr kvikmyndum, jafnvel klámi, þar sem höfuðið kastast aftur, hárið fullkomið og nokkrar svitaperlur leka af enninu. Sú fyrirmynd eigi sér þó enga stoð í raunveruleikanum. Segir kærastann líklega fullan af öfund „Ég hef sé fjöldann af alvöru fullnægingarsvipum. Fæstir líta út eins og fólkið í kvikmyndum,“ segir Cox sem vann að þáttaröð um vandamál sem koma upp í kynlífi hjá pörum. Þættirnir voru sýndir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þá lýsir hún raunverulegum andlitum við fullnægingu sem rauðum og sveittum með skakka munna. „Kynlíf snýst ekki um að líta fallega út heldur um losta, ástríðu og tilfinningar,“ segir Cox. Hún bætir við að þeir sem geri grín að fullnægingarsvip annarra séu líklega fullir af öfund vegna getu þeirra til að sleppa takinu í augnablikinu. „Vertu þakklát fyrir að geta sleppt takinu og láttu slíkar athugasemdir ekki eyðileggja fyrir þér.“ Kynlíf Tengdar fréttir Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52 Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
„Fyrrverandi kærastinn minn gerði alltaf grín að svipnum sem ég gerði þegar ég fékk fullnægingu. Í dag er ég mjög meðvituð um sjálfa mig og hef áhyggjur af því að það hafa áhrif á kynlíf með framtíðar maka,“ segir konan í bréfi sem Cox birtir á vefsíðu þeirrar síðar nefndu. Að sögn Cox er algengt að fólk hafi áhyggjur af svipbrigðum sínum í kynlífi þar sem fyrirmyndin kemur oft úr kvikmyndum, jafnvel klámi, þar sem höfuðið kastast aftur, hárið fullkomið og nokkrar svitaperlur leka af enninu. Sú fyrirmynd eigi sér þó enga stoð í raunveruleikanum. Segir kærastann líklega fullan af öfund „Ég hef sé fjöldann af alvöru fullnægingarsvipum. Fæstir líta út eins og fólkið í kvikmyndum,“ segir Cox sem vann að þáttaröð um vandamál sem koma upp í kynlífi hjá pörum. Þættirnir voru sýndir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þá lýsir hún raunverulegum andlitum við fullnægingu sem rauðum og sveittum með skakka munna. „Kynlíf snýst ekki um að líta fallega út heldur um losta, ástríðu og tilfinningar,“ segir Cox. Hún bætir við að þeir sem geri grín að fullnægingarsvip annarra séu líklega fullir af öfund vegna getu þeirra til að sleppa takinu í augnablikinu. „Vertu þakklát fyrir að geta sleppt takinu og láttu slíkar athugasemdir ekki eyðileggja fyrir þér.“
Kynlíf Tengdar fréttir Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52 Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Sjá meira
Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52
Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00
Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15