Bræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn fara af stað með Kökukast Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. apríl 2023 18:00 Bræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn fara af stað með bráðskemmtilega kökuskreytingarþætti þann 24. apríl næstkomandi. Sunna Björk Hákonardóttir Hinir stórskemmtilegu bræður Gústi B og Árni Beinteinn eru að fara af stað með glænýja þætti. Þættirnir nefnast Kökukast og hefja göngu sína hér á Vísi og á Stöð 2+ næstkomandi mánudag. Kökukast er kökuskreytingakeppni þar sem fjölskyldur keppast um að skreyta flottustu kökuna. Tveir eru saman í liði, einn fullorðinn og eitt barn. Þeir bræður dæma svo kökurnar með sérstakri aðstoð kökusérfræðingsins Evu Laufeyjar. Það lið sem dettur út endar svo með köku í andlitinu. „Þetta er náttúrulega alveg glæný og fersk hugmynd og við hlökkum til að sýna þjóðinni útkomuna 24. apríl,“ segir Árni Beinteinn í samtali við Vísi. Árni er leikari og sló meðal annars í gegn í hlutverki Benedikts búálfs í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á sýningunni. Fjölmiðlamaðurinn Gústi B vakti fyrst athygli sem TikTok stjarna en er í dag vinsæll útvarpsmaður á FM957. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum Kökukast. Völdu átta lið úr rúmlega hundrað umsóknum Í febrúar var opnað fyrir umsóknir í þættina. Áhuginn var mikill og bárust ríflega hundrað umsóknir. „Á tímabili gerðum við lítið annað en að skoða kynningarmyndbönd en með hjálp stórkostlegs teymis tókst okkur að velja átta frábær lið sem keppa í þáttunum,“ segir Gústi B í samtali við Vísi. Í Kökukasti keppast fjölskyldur um bestu kökuskreytinguna. Tapliðið fær svo köku í andlitið.Sunna Björk Hákonardóttir Fengu frábærar viðtökur á frumsýningunni Um helgina fór fram sérstök frumsýning á þáttunum í Laugarásbíói og segja þeir bræður viðtökurnar hafa farið fram úr væntingum. „Við erum fyrst og fremst gríðarlega þakklátir fyrir frábærar viðtökur. Það var skrýtið að horfa á sjálfan sig í svona stóru hlutverki á hvíta tjaldinu en á sama tíma bráðskemmtilegt. Bíósýningin staðfesti það sem okkur grunaði - að þetta er ótrúlega skemmtilegt efni,“ segir Gústi B. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá frumsýningunni. Úlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. Arnalds Kökukast Tengdar fréttir Hver skreytir flottustu kökuna? - Skráning í Kökukastið er hafin Skráning er hafin í skemmtilega fjölskyldukeppni Vísis og Stöð 2+. 21. febrúar 2023 10:15 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Kökukast er kökuskreytingakeppni þar sem fjölskyldur keppast um að skreyta flottustu kökuna. Tveir eru saman í liði, einn fullorðinn og eitt barn. Þeir bræður dæma svo kökurnar með sérstakri aðstoð kökusérfræðingsins Evu Laufeyjar. Það lið sem dettur út endar svo með köku í andlitinu. „Þetta er náttúrulega alveg glæný og fersk hugmynd og við hlökkum til að sýna þjóðinni útkomuna 24. apríl,“ segir Árni Beinteinn í samtali við Vísi. Árni er leikari og sló meðal annars í gegn í hlutverki Benedikts búálfs í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á sýningunni. Fjölmiðlamaðurinn Gústi B vakti fyrst athygli sem TikTok stjarna en er í dag vinsæll útvarpsmaður á FM957. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum Kökukast. Völdu átta lið úr rúmlega hundrað umsóknum Í febrúar var opnað fyrir umsóknir í þættina. Áhuginn var mikill og bárust ríflega hundrað umsóknir. „Á tímabili gerðum við lítið annað en að skoða kynningarmyndbönd en með hjálp stórkostlegs teymis tókst okkur að velja átta frábær lið sem keppa í þáttunum,“ segir Gústi B í samtali við Vísi. Í Kökukasti keppast fjölskyldur um bestu kökuskreytinguna. Tapliðið fær svo köku í andlitið.Sunna Björk Hákonardóttir Fengu frábærar viðtökur á frumsýningunni Um helgina fór fram sérstök frumsýning á þáttunum í Laugarásbíói og segja þeir bræður viðtökurnar hafa farið fram úr væntingum. „Við erum fyrst og fremst gríðarlega þakklátir fyrir frábærar viðtökur. Það var skrýtið að horfa á sjálfan sig í svona stóru hlutverki á hvíta tjaldinu en á sama tíma bráðskemmtilegt. Bíósýningin staðfesti það sem okkur grunaði - að þetta er ótrúlega skemmtilegt efni,“ segir Gústi B. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá frumsýningunni. Úlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. Arnalds
Kökukast Tengdar fréttir Hver skreytir flottustu kökuna? - Skráning í Kökukastið er hafin Skráning er hafin í skemmtilega fjölskyldukeppni Vísis og Stöð 2+. 21. febrúar 2023 10:15 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Hver skreytir flottustu kökuna? - Skráning í Kökukastið er hafin Skráning er hafin í skemmtilega fjölskyldukeppni Vísis og Stöð 2+. 21. febrúar 2023 10:15