Óljóst hver stjórnar Súdan eftir átök dagsins Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2023 20:46 Umfangsmiklir bardagar hafa átt sér stað í Kartúm og víðar í Súdan í morgun. AP/Marwan Ali Hörð átök brutust út milli súdanska hersins og valdamikils vopnahóps í Kartúm, höfuðborg Súdan, í morgun, hvar íbúar við sprengingar og skothríð. Hermenn hafa barist við meðlimir hóps sem kallast RSF, en óljóst er hver fer með stjórn ríkisins að svo stöddu. Undanfarnar vikur hefur mikil spenna myndast milli hersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Áðurnefnda spennu má að miklu leyti rekja til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Upp úr sauð í morgun en forsvarsmenn fylkinganna saka hvorn annan um að bera ábyrgð á átökunum. Sameinuðu þjóðirnar segja minnst 27 látna og minnst fjögur hundruð særða. Al-Burhan og Dagalo hafa deilt á undanförnum mánuðum og samkvæmt New York Times hafa þeir fjölgað hermönnum sínum í Kartúm og annarsstaðar í ríkinu. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar hafa hvatt þá til að færa völd þeirra til lýðræðislega kjörnar ríkisstjórnar en nú virðist sem þeir ætli þess í stað að berjast um yfirráð í Súdan. Báðar fylkingar segjast stjórna helstu stofnunum og herstöðvum Kartúm. Fierce fighting has erupted in Sudan s capital Khartoum following days of tension between the army and the Rapid Support Forces paramilitary group pic.twitter.com/hbkVtFbKLb— Al Jazeera English (@AJEnglish) April 15, 2023 Talsmaður súdanska hersins hefur sakað RSF-liða um að hafa ráðist á hermenn suður af Kartúm í morgun og að hafa einnig ráðist á flugvöllinn í höfuðborginni og kveikt þar í flugvélum. Dagalo segir hins vegar að hermenn hafi umkringt RSF-liði og þess vegna hafi átökin byrjað. „Þessi glæpamaður þvingaði okkur til að berjast,“ sagði Dagalo, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fighting between the Sudanese Army and a powerful paramilitary group broke out on Saturday in Khartoum, the capital of Sudan, after months of rising tensions. Video footage shows smoke billowing from the Khartoum airport and people taking cover inside. https://t.co/06VSDzP684 pic.twitter.com/3o5AgQSbby— The New York Times (@nytimes) April 15, 2023 Súdan Hernaður Suður-Súdan Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur mikil spenna myndast milli hersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Áðurnefnda spennu má að miklu leyti rekja til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Upp úr sauð í morgun en forsvarsmenn fylkinganna saka hvorn annan um að bera ábyrgð á átökunum. Sameinuðu þjóðirnar segja minnst 27 látna og minnst fjögur hundruð særða. Al-Burhan og Dagalo hafa deilt á undanförnum mánuðum og samkvæmt New York Times hafa þeir fjölgað hermönnum sínum í Kartúm og annarsstaðar í ríkinu. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar hafa hvatt þá til að færa völd þeirra til lýðræðislega kjörnar ríkisstjórnar en nú virðist sem þeir ætli þess í stað að berjast um yfirráð í Súdan. Báðar fylkingar segjast stjórna helstu stofnunum og herstöðvum Kartúm. Fierce fighting has erupted in Sudan s capital Khartoum following days of tension between the army and the Rapid Support Forces paramilitary group pic.twitter.com/hbkVtFbKLb— Al Jazeera English (@AJEnglish) April 15, 2023 Talsmaður súdanska hersins hefur sakað RSF-liða um að hafa ráðist á hermenn suður af Kartúm í morgun og að hafa einnig ráðist á flugvöllinn í höfuðborginni og kveikt þar í flugvélum. Dagalo segir hins vegar að hermenn hafi umkringt RSF-liði og þess vegna hafi átökin byrjað. „Þessi glæpamaður þvingaði okkur til að berjast,“ sagði Dagalo, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fighting between the Sudanese Army and a powerful paramilitary group broke out on Saturday in Khartoum, the capital of Sudan, after months of rising tensions. Video footage shows smoke billowing from the Khartoum airport and people taking cover inside. https://t.co/06VSDzP684 pic.twitter.com/3o5AgQSbby— The New York Times (@nytimes) April 15, 2023
Súdan Hernaður Suður-Súdan Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira