Óljóst hver stjórnar Súdan eftir átök dagsins Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2023 20:46 Umfangsmiklir bardagar hafa átt sér stað í Kartúm og víðar í Súdan í morgun. AP/Marwan Ali Hörð átök brutust út milli súdanska hersins og valdamikils vopnahóps í Kartúm, höfuðborg Súdan, í morgun, hvar íbúar við sprengingar og skothríð. Hermenn hafa barist við meðlimir hóps sem kallast RSF, en óljóst er hver fer með stjórn ríkisins að svo stöddu. Undanfarnar vikur hefur mikil spenna myndast milli hersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Áðurnefnda spennu má að miklu leyti rekja til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Upp úr sauð í morgun en forsvarsmenn fylkinganna saka hvorn annan um að bera ábyrgð á átökunum. Sameinuðu þjóðirnar segja minnst 27 látna og minnst fjögur hundruð særða. Al-Burhan og Dagalo hafa deilt á undanförnum mánuðum og samkvæmt New York Times hafa þeir fjölgað hermönnum sínum í Kartúm og annarsstaðar í ríkinu. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar hafa hvatt þá til að færa völd þeirra til lýðræðislega kjörnar ríkisstjórnar en nú virðist sem þeir ætli þess í stað að berjast um yfirráð í Súdan. Báðar fylkingar segjast stjórna helstu stofnunum og herstöðvum Kartúm. Fierce fighting has erupted in Sudan s capital Khartoum following days of tension between the army and the Rapid Support Forces paramilitary group pic.twitter.com/hbkVtFbKLb— Al Jazeera English (@AJEnglish) April 15, 2023 Talsmaður súdanska hersins hefur sakað RSF-liða um að hafa ráðist á hermenn suður af Kartúm í morgun og að hafa einnig ráðist á flugvöllinn í höfuðborginni og kveikt þar í flugvélum. Dagalo segir hins vegar að hermenn hafi umkringt RSF-liði og þess vegna hafi átökin byrjað. „Þessi glæpamaður þvingaði okkur til að berjast,“ sagði Dagalo, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fighting between the Sudanese Army and a powerful paramilitary group broke out on Saturday in Khartoum, the capital of Sudan, after months of rising tensions. Video footage shows smoke billowing from the Khartoum airport and people taking cover inside. https://t.co/06VSDzP684 pic.twitter.com/3o5AgQSbby— The New York Times (@nytimes) April 15, 2023 Súdan Hernaður Suður-Súdan Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Undanfarnar vikur hefur mikil spenna myndast milli hersins, sem leiddur er af herforingjanum Abdel Fattah al-Burhan, og RSF, sem leiddur er af Mohamed Hamdan Dagalo. Herforingjarnir tveir tóku höndum saman í október 2021 og tóku völdin í Súdan. Áðurnefnda spennu má að miklu leyti rekja til deilna um hvernig ætti að innleiða RSF inn í súdanska herinn. Upp úr sauð í morgun en forsvarsmenn fylkinganna saka hvorn annan um að bera ábyrgð á átökunum. Sameinuðu þjóðirnar segja minnst 27 látna og minnst fjögur hundruð særða. Al-Burhan og Dagalo hafa deilt á undanförnum mánuðum og samkvæmt New York Times hafa þeir fjölgað hermönnum sínum í Kartúm og annarsstaðar í ríkinu. Ráðamenn í Bandaríkjunum og víðar hafa hvatt þá til að færa völd þeirra til lýðræðislega kjörnar ríkisstjórnar en nú virðist sem þeir ætli þess í stað að berjast um yfirráð í Súdan. Báðar fylkingar segjast stjórna helstu stofnunum og herstöðvum Kartúm. Fierce fighting has erupted in Sudan s capital Khartoum following days of tension between the army and the Rapid Support Forces paramilitary group pic.twitter.com/hbkVtFbKLb— Al Jazeera English (@AJEnglish) April 15, 2023 Talsmaður súdanska hersins hefur sakað RSF-liða um að hafa ráðist á hermenn suður af Kartúm í morgun og að hafa einnig ráðist á flugvöllinn í höfuðborginni og kveikt þar í flugvélum. Dagalo segir hins vegar að hermenn hafi umkringt RSF-liði og þess vegna hafi átökin byrjað. „Þessi glæpamaður þvingaði okkur til að berjast,“ sagði Dagalo, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fighting between the Sudanese Army and a powerful paramilitary group broke out on Saturday in Khartoum, the capital of Sudan, after months of rising tensions. Video footage shows smoke billowing from the Khartoum airport and people taking cover inside. https://t.co/06VSDzP684 pic.twitter.com/3o5AgQSbby— The New York Times (@nytimes) April 15, 2023
Súdan Hernaður Suður-Súdan Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira