Loftvarnaflautur þeyttar á Hokkaido Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. apríl 2023 07:23 Öllum íbúum Hokkaido var gert að koma sér í skjól í nótt. AP Photo/Lee Jin-man Enn eitt eldflaugaskotið frá Norður-Kóreu varð til þess að íbúum á japönsku eyjunni Hokkaido var gert að yfirgefa heimili sín í nótt. Loftvarnarflautur voru þeyttar á eyjunni og öllum sagt að leita skjóls en viðvörunin var dregin til baka um hálftíma síðar eftir að í ljós kom að um tilraunaskot var að ræða. Hokkaido er næst stærsta eyja Japans og þar búa rúmar fimm milljónir manna. Flaugin lenti síðan í hafinu langt frá Hokkaido en þetta var tuttugasta og sjöunda eldflaugaskot Norður-Kóreumanna á þessu ári. Talið er að flaugin að þessu sinni hafi verið meðal- eða langdræg en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir. Yfirvöld í Suður-Kóreu, Japan og Bandaríkjunum hafa þegar fordæmt eldflaugaskotið eins og vaninn er í slíkum tilvikum. Spenna á svæðinu hefur farið vaxandi undanfarið og segir breska ríkisútvarpið að Norður-Kóreumenn hafi ekki svarað í símann síðustu vikuna, en fyrir nokkru var komist að samkomulagi að tvisvar á dag mundu háttsettir aðilar Norður- og Suður-Kóreu ræða saman í síma til að ganga úr skugga um að allt sé með kyrrum kjörum. Engar skýringar hafa fengist á þessu samskiptaleysi. Japan Norður-Kórea Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Loftvarnarflautur voru þeyttar á eyjunni og öllum sagt að leita skjóls en viðvörunin var dregin til baka um hálftíma síðar eftir að í ljós kom að um tilraunaskot var að ræða. Hokkaido er næst stærsta eyja Japans og þar búa rúmar fimm milljónir manna. Flaugin lenti síðan í hafinu langt frá Hokkaido en þetta var tuttugasta og sjöunda eldflaugaskot Norður-Kóreumanna á þessu ári. Talið er að flaugin að þessu sinni hafi verið meðal- eða langdræg en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir. Yfirvöld í Suður-Kóreu, Japan og Bandaríkjunum hafa þegar fordæmt eldflaugaskotið eins og vaninn er í slíkum tilvikum. Spenna á svæðinu hefur farið vaxandi undanfarið og segir breska ríkisútvarpið að Norður-Kóreumenn hafi ekki svarað í símann síðustu vikuna, en fyrir nokkru var komist að samkomulagi að tvisvar á dag mundu háttsettir aðilar Norður- og Suður-Kóreu ræða saman í síma til að ganga úr skugga um að allt sé með kyrrum kjörum. Engar skýringar hafa fengist á þessu samskiptaleysi.
Japan Norður-Kórea Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira