Hemmi Hreiðars: „Við erum hundfúlir“ Stefán Snær Ágústsson skrifar 10. apríl 2023 22:18 Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson var svekktur eftir að lærisveinar hans í ÍBV töpuðu gegn Val í fyrstu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í kvöld. ÍBV var betra liðið í fyrri hálfleik en náði ekki að halda út gegn sterku liði Vals sem tók stigin þrjú í endurkomusigri, 2-1 lokatölur. „Við erum hundfúlir. [Við vorum með] kraft í fyrri hálfleik sérstaklega, fengum dauðafæri þannig það var svekkjandi að vera ekki kominn með stærri forystu.“ ÍBV átti fjölmörg góð færi í fyrri hálfleik og var betra liðið, hvað fannst þjálfaranum lið hans gera rétt til að byrja með? „Við vorum frábærir í pressu og vinnslu, færslan var góð í heildina, vorum að klukka þá vel og vorum að koma okkur í algjöra dauða, dauða, DAUÐA færi. Það er svekkjandi að hafa ekki nýtt það betur og verið með stærri forystu í hálfleik.“ Seinni hálfleikur var allt annar leikur og lágu gestirnir frá Vestmannaeyjum í vörn, en hvað fór úrskeiðis? „Það var ekki sama færsla. Við vorum full passífir og duttum í vörn. Gæðin í liði Valsmanna eru þannig að ef við leyfum þeim að hafa tíma á boltann þá er okkur bara refsað. Við vitum það alveg sjálfir hérna inni [í klefa] að við vorum ekki alveg nóg og sprækir í seinni hálfleik.“ Frammistaða gestanna var þó ágæt, sérstaklega í fyrri hálfleik og er Hemmi bjartsýnn fyrir komandi tímabili. „Já eins og ég segi ef við gerum þetta allir saman og gerum þetta vel þá er erfitt að eiga við okkur. Við stuðuðum þá og vorum geggjaðir í fyrri hálfleik, það er ótrúlegur krafti í þessu [liði].“ Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Valur Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
„Við erum hundfúlir. [Við vorum með] kraft í fyrri hálfleik sérstaklega, fengum dauðafæri þannig það var svekkjandi að vera ekki kominn með stærri forystu.“ ÍBV átti fjölmörg góð færi í fyrri hálfleik og var betra liðið, hvað fannst þjálfaranum lið hans gera rétt til að byrja með? „Við vorum frábærir í pressu og vinnslu, færslan var góð í heildina, vorum að klukka þá vel og vorum að koma okkur í algjöra dauða, dauða, DAUÐA færi. Það er svekkjandi að hafa ekki nýtt það betur og verið með stærri forystu í hálfleik.“ Seinni hálfleikur var allt annar leikur og lágu gestirnir frá Vestmannaeyjum í vörn, en hvað fór úrskeiðis? „Það var ekki sama færsla. Við vorum full passífir og duttum í vörn. Gæðin í liði Valsmanna eru þannig að ef við leyfum þeim að hafa tíma á boltann þá er okkur bara refsað. Við vitum það alveg sjálfir hérna inni [í klefa] að við vorum ekki alveg nóg og sprækir í seinni hálfleik.“ Frammistaða gestanna var þó ágæt, sérstaklega í fyrri hálfleik og er Hemmi bjartsýnn fyrir komandi tímabili. „Já eins og ég segi ef við gerum þetta allir saman og gerum þetta vel þá er erfitt að eiga við okkur. Við stuðuðum þá og vorum geggjaðir í fyrri hálfleik, það er ótrúlegur krafti í þessu [liði].“
Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Valur Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira