Beckham mættur til Baltimore Smári Jökull Jónsson skrifar 10. apríl 2023 23:30 Odell Beckham Jr. verður leikmaður Baltimore Ravens á næstu leiktíð. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. hefur skrifað undir eins árs samning við Baltimore Ravens í NFL deildinni. Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik. NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik.
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti