Landeigandinn segir um misskilning að ræða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 15:43 Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Misskilningurinn hefur verið leiðréttur við bæði Pálma og blaðamann Vísis. Mynd/Pálmi Gestsson Uppfært kl. 16.25: Eigandi jarðarinnar hefur haft samband og segir um misskilning að ræða. Um sé að ræða byggingarefni sem verði fjarlægt eftir helgi. Pálmi er búinn að fjarlægja færsluna á Facebook. Í færslu á facebook gagnrýndi Pálmi Gestsson leikari aðfarir manns sem náðist á mynd þar sem hann var að losa alls konar rusl úr bifreið sinni og kerru við Nesjavallaleið. Pálmi birti umræddar myndir og fleiri sem hann tók sjálfur af ruslinu á Facebook. Eftir að eigandi jarðarinnar hafði samband við Pálma og útskýrði málavexti þá fjarlægði Pálmi færsluna sem hafði verið deilt 235 sinnum þegar fréttin var skrifuð. Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Rætt var við Pálma þegar hann hélt enn að um væri að ræða umhverfissóða og taldi hann athæfið bæði kolólöglegt og siðlaust þar sem um væri að ræða vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Eftir að eigandi landsins hafði samband fjarlægði Pálmi færsluna á facebook og því er hún ekki lengur sýnileg hér í fréttinni. Pálmi hefur verið búsettur á svæðinu í þrjú ár og segist hafa orðið var við umhverfissóðaskap. Segir hann þetta líklega meðal annars mega rekja til þess hversu dýrt það sé orðið að fara með sorp á réttan stað. „Það er ákveðinn freistnivandi sem fylgir því,“ segir hann. „En að fólk hafi það í sér að losa bara rusl... Það hafa verið settar þvottavélar þarna, á sínum tíma. Ég hef séð það að minnsta kosti einu sinni á þessum tíma. Og svo er fólk bara að sturta rusli, úrgangi. Maður hélt satt að segja að þetta væri liðin tíð en það er bara alls ekki.“ Sorphirða Sorpa Mosfellsbær Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Í færslu á facebook gagnrýndi Pálmi Gestsson leikari aðfarir manns sem náðist á mynd þar sem hann var að losa alls konar rusl úr bifreið sinni og kerru við Nesjavallaleið. Pálmi birti umræddar myndir og fleiri sem hann tók sjálfur af ruslinu á Facebook. Eftir að eigandi jarðarinnar hafði samband við Pálma og útskýrði málavexti þá fjarlægði Pálmi færsluna sem hafði verið deilt 235 sinnum þegar fréttin var skrifuð. Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Rætt var við Pálma þegar hann hélt enn að um væri að ræða umhverfissóða og taldi hann athæfið bæði kolólöglegt og siðlaust þar sem um væri að ræða vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Eftir að eigandi landsins hafði samband fjarlægði Pálmi færsluna á facebook og því er hún ekki lengur sýnileg hér í fréttinni. Pálmi hefur verið búsettur á svæðinu í þrjú ár og segist hafa orðið var við umhverfissóðaskap. Segir hann þetta líklega meðal annars mega rekja til þess hversu dýrt það sé orðið að fara með sorp á réttan stað. „Það er ákveðinn freistnivandi sem fylgir því,“ segir hann. „En að fólk hafi það í sér að losa bara rusl... Það hafa verið settar þvottavélar þarna, á sínum tíma. Ég hef séð það að minnsta kosti einu sinni á þessum tíma. Og svo er fólk bara að sturta rusli, úrgangi. Maður hélt satt að segja að þetta væri liðin tíð en það er bara alls ekki.“
Sorphirða Sorpa Mosfellsbær Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira