Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið | Leikmenn missáttir við verð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 16:16 Gísli Eyjólfsson og Jason Daði Svanþórsson fengu að sjá hvað kostar að kaupa þá í Fantasy leik Bestu-deildarinnar. Skjáskot Fantasy leikur Bestu-deildar karla er kominn í loftið og geta spilarar því skráð sig og lið sitt til leiks. Besta-deildin fékk nokkra leikmenn til sín til að sjá hvað þeir munu kosta í leiknum og óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið misgóð. Í ár verður leikurinn keyrður á lifandi tölfræði frá gagna fyrirtækinu Opta – stats perform sem er leiðandi á sviði íþróttagagna í heiminum. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á leiknum síðan í fyrra og bera þar helst að nefna að þjálfarar hafa nú hundrað milljónir í bankanum í stað fimmtíu og hefur verð leikmanna því hækkað tvöfalt. Stigagjöfin hefur breyst og er nú í samræmi við Fantasy Premier League sem svo margir Íslendingar þekkja, en það er Fantasy leikur ensku úrvalsdeildarinnar. Þá hefur skiptingakerfið einnig breyst og fá nú þjálfarar eina fría skiptingu fyrir hverja leikviku, en fjögur stig eru dregin af stig fyrir hverja auka skiptingu. Verð leikmanna í ár eru ákvörðuð út frá tölfræði úr Wyscout skýrslum frá því í fyrra. Þá er einnig til mikils að vinn því verðlaun fyrir fyrsta sæti er flug og miði á leik í enska boltanum fyrir tvo. Hér fyrir neðan má svo sjá leikmenn Bestu deildarinnar bregðast við verðunum sínum í leiknum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=9nmRLtmMtdk">watch on YouTube</a> Besta deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Í ár verður leikurinn keyrður á lifandi tölfræði frá gagna fyrirtækinu Opta – stats perform sem er leiðandi á sviði íþróttagagna í heiminum. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á leiknum síðan í fyrra og bera þar helst að nefna að þjálfarar hafa nú hundrað milljónir í bankanum í stað fimmtíu og hefur verð leikmanna því hækkað tvöfalt. Stigagjöfin hefur breyst og er nú í samræmi við Fantasy Premier League sem svo margir Íslendingar þekkja, en það er Fantasy leikur ensku úrvalsdeildarinnar. Þá hefur skiptingakerfið einnig breyst og fá nú þjálfarar eina fría skiptingu fyrir hverja leikviku, en fjögur stig eru dregin af stig fyrir hverja auka skiptingu. Verð leikmanna í ár eru ákvörðuð út frá tölfræði úr Wyscout skýrslum frá því í fyrra. Þá er einnig til mikils að vinn því verðlaun fyrir fyrsta sæti er flug og miði á leik í enska boltanum fyrir tvo. Hér fyrir neðan má svo sjá leikmenn Bestu deildarinnar bregðast við verðunum sínum í leiknum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=9nmRLtmMtdk">watch on YouTube</a>
Besta deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira