Alexander Helgi mættur í Kópavoginn á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2023 18:00 Alexander Helgi Sigurðarson er mættur aftur á Kópavogsvöll. vísir/DANÍEL Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að sanka að sér leikmönnum. Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið og mun spila með Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Alexander Helgi yfirgaf Breiðablik eftir tímabilið 2021 þar sem hann var á leið til Svíþjóðar í nám. Meðfram náminu lék hann með C-deildarliðinu Vasalunds IF. Hann var mikilvægur leikmaður í liði Breiðabliks sem endaði í 2. sæti 2021 en var því miður hvergi sjáanlegur þegar Blikar rúlluðu upp Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Hann hefur nú þegar fengið leikheimild og getur því tekið þátt í Meistarakeppni KSÍ sem fram fer annað kvöld, þriðjudag. Þar mætast Breiðablik og Víkingur, Íslands- og bikarmeistarar síðasta árs. Alexander Helgi er níundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Blika síðan liðið varð Íslandsmeistari. Hinir eru: Alex Freyr Elísson frá Fram Arnór Sveinn Aðalsteinsson frá KR Ágúst Eðvald Hlynsson frá AC Horsens Ágúst Orri Þorsteinsson frá Malmö Eyþór Aron Wöhler frá ÍA Klæmint Olsen frá NSÍ Runavík [á láni] Oliver Stefánsson frá Norrköping Patrik Johannesen frá Keflavík Að sama skapi eru níu leikmenn farnir svo segja má að maður hafi komið í manns stað. Alexander Helgi á að baki 51 leik í efstu deild hér á landi sem og 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Alexander Helgi yfirgaf Breiðablik eftir tímabilið 2021 þar sem hann var á leið til Svíþjóðar í nám. Meðfram náminu lék hann með C-deildarliðinu Vasalunds IF. Hann var mikilvægur leikmaður í liði Breiðabliks sem endaði í 2. sæti 2021 en var því miður hvergi sjáanlegur þegar Blikar rúlluðu upp Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Hann hefur nú þegar fengið leikheimild og getur því tekið þátt í Meistarakeppni KSÍ sem fram fer annað kvöld, þriðjudag. Þar mætast Breiðablik og Víkingur, Íslands- og bikarmeistarar síðasta árs. Alexander Helgi er níundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Blika síðan liðið varð Íslandsmeistari. Hinir eru: Alex Freyr Elísson frá Fram Arnór Sveinn Aðalsteinsson frá KR Ágúst Eðvald Hlynsson frá AC Horsens Ágúst Orri Þorsteinsson frá Malmö Eyþór Aron Wöhler frá ÍA Klæmint Olsen frá NSÍ Runavík [á láni] Oliver Stefánsson frá Norrköping Patrik Johannesen frá Keflavík Að sama skapi eru níu leikmenn farnir svo segja má að maður hafi komið í manns stað. Alexander Helgi á að baki 51 leik í efstu deild hér á landi sem og 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn