„Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2023 23:00 Ætti New York Knicks að reyna við Damian Lillard? Ian Maule/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins eru annað hvort sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. New York Knicks ættu að reyna við Damian Lillard „Neeei, þvert nei,“ sagði Knicks stuðningsmaðurinn Hörður Unnsteinsson við þeirri pælingu. „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar og ef það er eitthvað lið í NBA deildinni sem ætti ekki að skipta fyrir aldna súperstjörnu, og hvað þá leikstjórnanda,“ bætti Hörður við. „Eins og ég segi, ég vísa bara í pissuskálaumræður. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því,“ sagði Kjartan Atli eftir að Sigurður Orri hafði bætt við að Knicks hefði ekkert við Lillard að gera. Jalen Jackson Jr. er varnarmaður ársins „Já, hands down. Síðan hann kom til baka eftir meiðsli eru Memphis Grizzlies búnir að vera besta varnarlið deildarinnar.“ Miami Heat nær í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Nei þeir klúðruðu því með því að ná ekki að elta uppi Brooklyn Nets.Held að Miami hefði alveg getað spilað við Philadelphia 76ers og látið því líða mjög illa. Þeir geta hins vegar ekki unnið Boston Celtics og þeir geta ekki unnið Milwaukee Bucks,“ sagði Sigurður Orri. 2003 er besta nýliðaval sögunnar „Neeeei, er það?“ svaraði Hörður eftir að hugsa sig vel um. Umræðuna um besta nýliðaval allra tíma sem og ítarlegi svör við fullyrðingunum hér að ofan má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins eru annað hvort sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. New York Knicks ættu að reyna við Damian Lillard „Neeei, þvert nei,“ sagði Knicks stuðningsmaðurinn Hörður Unnsteinsson við þeirri pælingu. „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar og ef það er eitthvað lið í NBA deildinni sem ætti ekki að skipta fyrir aldna súperstjörnu, og hvað þá leikstjórnanda,“ bætti Hörður við. „Eins og ég segi, ég vísa bara í pissuskálaumræður. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því,“ sagði Kjartan Atli eftir að Sigurður Orri hafði bætt við að Knicks hefði ekkert við Lillard að gera. Jalen Jackson Jr. er varnarmaður ársins „Já, hands down. Síðan hann kom til baka eftir meiðsli eru Memphis Grizzlies búnir að vera besta varnarlið deildarinnar.“ Miami Heat nær í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Nei þeir klúðruðu því með því að ná ekki að elta uppi Brooklyn Nets.Held að Miami hefði alveg getað spilað við Philadelphia 76ers og látið því líða mjög illa. Þeir geta hins vegar ekki unnið Boston Celtics og þeir geta ekki unnið Milwaukee Bucks,“ sagði Sigurður Orri. 2003 er besta nýliðaval sögunnar „Neeeei, er það?“ svaraði Hörður eftir að hugsa sig vel um. Umræðuna um besta nýliðaval allra tíma sem og ítarlegi svör við fullyrðingunum hér að ofan má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira