„Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2023 23:00 Ætti New York Knicks að reyna við Damian Lillard? Ian Maule/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins eru annað hvort sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. New York Knicks ættu að reyna við Damian Lillard „Neeei, þvert nei,“ sagði Knicks stuðningsmaðurinn Hörður Unnsteinsson við þeirri pælingu. „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar og ef það er eitthvað lið í NBA deildinni sem ætti ekki að skipta fyrir aldna súperstjörnu, og hvað þá leikstjórnanda,“ bætti Hörður við. „Eins og ég segi, ég vísa bara í pissuskálaumræður. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því,“ sagði Kjartan Atli eftir að Sigurður Orri hafði bætt við að Knicks hefði ekkert við Lillard að gera. Jalen Jackson Jr. er varnarmaður ársins „Já, hands down. Síðan hann kom til baka eftir meiðsli eru Memphis Grizzlies búnir að vera besta varnarlið deildarinnar.“ Miami Heat nær í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Nei þeir klúðruðu því með því að ná ekki að elta uppi Brooklyn Nets.Held að Miami hefði alveg getað spilað við Philadelphia 76ers og látið því líða mjög illa. Þeir geta hins vegar ekki unnið Boston Celtics og þeir geta ekki unnið Milwaukee Bucks,“ sagði Sigurður Orri. 2003 er besta nýliðaval sögunnar „Neeeei, er það?“ svaraði Hörður eftir að hugsa sig vel um. Umræðuna um besta nýliðaval allra tíma sem og ítarlegi svör við fullyrðingunum hér að ofan má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins eru annað hvort sammála eða ósammála. Þeir þurfa svo að rökstyðja svör sín. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. New York Knicks ættu að reyna við Damian Lillard „Neeei, þvert nei,“ sagði Knicks stuðningsmaðurinn Hörður Unnsteinsson við þeirri pælingu. „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar og ef það er eitthvað lið í NBA deildinni sem ætti ekki að skipta fyrir aldna súperstjörnu, og hvað þá leikstjórnanda,“ bætti Hörður við. „Eins og ég segi, ég vísa bara í pissuskálaumræður. Ég ætla ekki að bera ábyrgð á því,“ sagði Kjartan Atli eftir að Sigurður Orri hafði bætt við að Knicks hefði ekkert við Lillard að gera. Jalen Jackson Jr. er varnarmaður ársins „Já, hands down. Síðan hann kom til baka eftir meiðsli eru Memphis Grizzlies búnir að vera besta varnarlið deildarinnar.“ Miami Heat nær í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Nei þeir klúðruðu því með því að ná ekki að elta uppi Brooklyn Nets.Held að Miami hefði alveg getað spilað við Philadelphia 76ers og látið því líða mjög illa. Þeir geta hins vegar ekki unnið Boston Celtics og þeir geta ekki unnið Milwaukee Bucks,“ sagði Sigurður Orri. 2003 er besta nýliðaval sögunnar „Neeeei, er það?“ svaraði Hörður eftir að hugsa sig vel um. Umræðuna um besta nýliðaval allra tíma sem og ítarlegi svör við fullyrðingunum hér að ofan má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira