Sindri er kokkur ársins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2023 11:25 Sindri Guðbrandur Sigurðsson hreppti titilinn Kokkur ársins 2023 í gær. Mummi Lú Sindri Guðbrandur Sigurðsson er kokkur ársins 2023. Sindri hreppti titilinn í gær eftir mjög sterka keppni. Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA að þessu sinni. Eftir forkeppni á fimmtudag komust fimm matreiðslumenn áfram í úrslit. Verðlaunin voru þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd og 300 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Sindri Guðbrandur er liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins og leiddi það á síðustu heimsmeistarakeppni í Lúxemborg 2022. Sama ár lenti hann í öðru sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlandanna. Sindri segir að um mikinn heiður sé að ræða.Mummi lú Hann segir í samtali við fréttastofu að þetta sé mikill heiður. „Þetta er algjör snilld, maður er enn þá að ná sér niður bara. Ég held að þetta hafi sjaldan verið jafnsterk keppni og í ár. Þannig að ég er enn þá að ná því að hafa unnið, ég var aldrei viss,“ segir hann brattur. Úrslitin hafi verið krefjandi. Keppendur fengu að vita hvaða hráefni nota þyrfti í keppninni á föstudag og því naumur tími til stefnu. Í forrétt var akurhæna og akurhænuegg og í aðalrétt var sólkoli, toppkál og söl. Eftirrétturinn samanstóð af Omnom-súkkulaði og birkilíkjör. Sindri Guðbrandur vinnur hjá Flóru veitingaþjónustu og kveðst spenntur fyrir komandi tímum. „Ég var að opna veisluþjónustufyrirtæki með Sigurjóni Braga, sem vann kokkur ársins 2019, og við ætlum að vera í hinu og þessu: Veislum, elda í heimahúsum, pinnamat og öllu sem tengist matargerð.“ Matur Kokkalandsliðið Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA að þessu sinni. Eftir forkeppni á fimmtudag komust fimm matreiðslumenn áfram í úrslit. Verðlaunin voru þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd og 300 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Sindri Guðbrandur er liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins og leiddi það á síðustu heimsmeistarakeppni í Lúxemborg 2022. Sama ár lenti hann í öðru sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlandanna. Sindri segir að um mikinn heiður sé að ræða.Mummi lú Hann segir í samtali við fréttastofu að þetta sé mikill heiður. „Þetta er algjör snilld, maður er enn þá að ná sér niður bara. Ég held að þetta hafi sjaldan verið jafnsterk keppni og í ár. Þannig að ég er enn þá að ná því að hafa unnið, ég var aldrei viss,“ segir hann brattur. Úrslitin hafi verið krefjandi. Keppendur fengu að vita hvaða hráefni nota þyrfti í keppninni á föstudag og því naumur tími til stefnu. Í forrétt var akurhæna og akurhænuegg og í aðalrétt var sólkoli, toppkál og söl. Eftirrétturinn samanstóð af Omnom-súkkulaði og birkilíkjör. Sindri Guðbrandur vinnur hjá Flóru veitingaþjónustu og kveðst spenntur fyrir komandi tímum. „Ég var að opna veisluþjónustufyrirtæki með Sigurjóni Braga, sem vann kokkur ársins 2019, og við ætlum að vera í hinu og þessu: Veislum, elda í heimahúsum, pinnamat og öllu sem tengist matargerð.“
Matur Kokkalandsliðið Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“