Samningar náðust milli Eflingar og Reykjavíkurborgar í nótt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2023 07:11 Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Rakel Guðmundsdóttir formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar undirrituðu samninginn í húsakynnum Eflingar. Efling Samninganefnd Eflingar og Reykjavíkurborg undirrituðu kjarasamning seint í nótt. Samningurinn kveður meðal annars á um grunnlaunahækkanir upp á tæp níu prósent. Efling telur samninginn ásættanlegan. Leiðbeinandi á leikskóla með eins árs starfsaldur fær, samkvæmt nýja samningnum, launahækkun upp á tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Verkamaður með sjö ára starfsaldur fær hækkun upp á rúmar 38 þúsund krónur. Þá fær deildarstjóri á leikskóla, með níu ára starfsaldur, 47 þúsund króna launahækkun og svo áfram mætti telja. Gert er ráð fyrir því að atkvæðagreiðsla félagsfólks fari fram strax eftir helgi. Kjarasamningurinn gildir í tólf mánuði. „Niðurstaða þessa samnings er að mati samninganefndar ásættanleg. Samningsvilji og lausnamiðun var til staðar af hálfu Reykjavíkurborgar og raunverulegt samtal náðist. Ég lýsi ánægju með hversu vel tókst að viðhalda verðmæti sérstakra greiðslna sem voru stærsti sigur Eflingarfélaga í kjarasamningunum 2020. Ég hvet félagsfólk til að fylgjast vel með kynningu á inntaki samningsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni um hann,“ er haft eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar í tilkynningu. Sérstakar greiðslur hækka vegna lægstu launa, annars vegar samkvæmt starfsmatsstigum og hins vegar fastar greiðslur til starfsfólks í leikskólum og í heimaþjónustu. Greint er frá því að kjarasamningsviðræðunum hafi aldrei verið vísað til ríkissáttasemjara. Samningurinn hafi því verið undirritaður í húsakynnum Eflingar. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira
Leiðbeinandi á leikskóla með eins árs starfsaldur fær, samkvæmt nýja samningnum, launahækkun upp á tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Verkamaður með sjö ára starfsaldur fær hækkun upp á rúmar 38 þúsund krónur. Þá fær deildarstjóri á leikskóla, með níu ára starfsaldur, 47 þúsund króna launahækkun og svo áfram mætti telja. Gert er ráð fyrir því að atkvæðagreiðsla félagsfólks fari fram strax eftir helgi. Kjarasamningurinn gildir í tólf mánuði. „Niðurstaða þessa samnings er að mati samninganefndar ásættanleg. Samningsvilji og lausnamiðun var til staðar af hálfu Reykjavíkurborgar og raunverulegt samtal náðist. Ég lýsi ánægju með hversu vel tókst að viðhalda verðmæti sérstakra greiðslna sem voru stærsti sigur Eflingarfélaga í kjarasamningunum 2020. Ég hvet félagsfólk til að fylgjast vel með kynningu á inntaki samningsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni um hann,“ er haft eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar í tilkynningu. Sérstakar greiðslur hækka vegna lægstu launa, annars vegar samkvæmt starfsmatsstigum og hins vegar fastar greiðslur til starfsfólks í leikskólum og í heimaþjónustu. Greint er frá því að kjarasamningsviðræðunum hafi aldrei verið vísað til ríkissáttasemjara. Samningurinn hafi því verið undirritaður í húsakynnum Eflingar.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Sjá meira