Pistoriusi neitað um reynslulausn Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2023 14:42 Oscar Pistorius skaut Reevu Steenkamp til bana á heimili þeirra í Pretóríu árið 2013. AP/Themba Hadebe Fangelsisyfirvöld í Suður-Afríku synjuðu umsókn Oscars Pistorius, fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafa, um reynslulausn í dag. Pistorius var ekki talinn hafa afplánað nóg af fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að drepa kærustu sína. Tíu ár eru liðin frá því að Pistorius skaut Reevu Steenkamp, kærustu sína, til bana á valentínusardag árið 2013. Hann hefur alla tíð haldið því fram að hann hafi skotið Steenkamp fyrir mistök þar sem hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Móðir Steenkamp lagði gegn því að Pistoriusi yrði veitt reynslulausn. Hún sagðist ekki telja að Pistorius hefði sýnt iðrun eða að hann væri endurhæfður. Umsókninni var hafnað þar sem yfirvöld töldu að Pistorius hefði ekki afplánað nóg af dómnum. Fangar geta óskað eftir reynslulausn þegar þeir hafa afplánað helming dóms síns í Suður-Afríku. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ruglings hafi gætt um hvenær Pistorius yrði gjaldgengur til að sækja um lausn vegna þess að honum var tvisvar gerð refsing í málinu. Hann getur reynt að sækja um aftur á næsta ári. Pistorius var upphaflega dæmdur fyrir manndráp. Saksóknari áfrýjaði dómnum og var hann þá sakfelldur fyrir morð. Honum hlyti að hafa verið ljóst að ef hann skyti þremur kúlum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu yrði hann þeim sem væri handan dyranna að bana. Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Tíu ár eru liðin frá því að Pistorius skaut Reevu Steenkamp, kærustu sína, til bana á valentínusardag árið 2013. Hann hefur alla tíð haldið því fram að hann hafi skotið Steenkamp fyrir mistök þar sem hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Móðir Steenkamp lagði gegn því að Pistoriusi yrði veitt reynslulausn. Hún sagðist ekki telja að Pistorius hefði sýnt iðrun eða að hann væri endurhæfður. Umsókninni var hafnað þar sem yfirvöld töldu að Pistorius hefði ekki afplánað nóg af dómnum. Fangar geta óskað eftir reynslulausn þegar þeir hafa afplánað helming dóms síns í Suður-Afríku. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ruglings hafi gætt um hvenær Pistorius yrði gjaldgengur til að sækja um lausn vegna þess að honum var tvisvar gerð refsing í málinu. Hann getur reynt að sækja um aftur á næsta ári. Pistorius var upphaflega dæmdur fyrir manndráp. Saksóknari áfrýjaði dómnum og var hann þá sakfelldur fyrir morð. Honum hlyti að hafa verið ljóst að ef hann skyti þremur kúlum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu yrði hann þeim sem væri handan dyranna að bana.
Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18