Rætt verður við Sigmundi Erni Rúnarsson ritstjóra miðlana vegna þessa.
Einnig tökum við stöðuna á Austfjörðum þar sem sumir fengu að snúa aftur til síns heima í morgun.
Að auki förum við niður á Alþingi þar sem þingmenn komu í pontu undir liðnum störf þingsins og tjáðu sig um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
Þá segjum verið frá máli sem kom upp í skólabúðunum að Reykjum sem leiddi til þess að starfsmanni þar var sagt upp og heyrum í framkvæmdastjóra Einhverfusamtakanna sem vill að börnum sem mögulega eru með einhverfu sé leyft að njóta vafans áður en endanleg greining berst.