Vonbrigðamenn í Olís: Franska undrabarnið, einn sá dýrasti og sá sem átti að breyta Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2023 14:30 Hergeir Grímsson hefur valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur að mati Theodórs Inga Pálmasonar. vísir/hulda margrét Í síðasta þætti Handkastsins valdi Theodór Ingi Pálmason þá fimm leikmenn sem hafa valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur. Listinn var sem hér segir. 5. Daníel Örn Griffin, Grótta „Hann hefur lent í miklum meiðslum og ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur og verið svolítið þungur. Hann á mikið inni. Með hann í standi væri Grótta allavega í 8. sæti eða jafnvel mun ofar.“ 4. Noah Bardou, Hörður „Þegar yfirprjónið á Ísafirði var sem mest í haust var búið að selja manni að það væri eitthvað franskt undrabarn að fara að mæta þarna. En hann gat minna en ekki neitt. Hann var víst eitthvað mjög erfiður því þeir gerðu allt til að losna við hann og það tókst á endanum. Hann er löngu farinn.“ 3. Egill Magnússon, FH „Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og er á leiðinni úr Krikanum.“ 2. Aron Dagur Pálsson, Valur „Örugglega einn dýrasti leikmaður deildarinnar, maður sem er að koma úr atvinnumennsku. Hann hefur leyst ákveðnar stöður, lítil hlutverk hér og þar en heilt yfir varaskeifa. Dýr varaskeifa.“ 1. Hergeir Grímsson, Stjarnan „Leikmaður sem ég hélt að myndi koma inn í Stjörnuliðið og gerbreyta því og rífa einhvern anda í það. En í staðinn hefur hann dottið á sama stig, sama andleysi. Hann hefur ekkert verið hræðilegur en langt frá því vera eins og hann var í Selfossi.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir neðan. Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
5. Daníel Örn Griffin, Grótta „Hann hefur lent í miklum meiðslum og ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur og verið svolítið þungur. Hann á mikið inni. Með hann í standi væri Grótta allavega í 8. sæti eða jafnvel mun ofar.“ 4. Noah Bardou, Hörður „Þegar yfirprjónið á Ísafirði var sem mest í haust var búið að selja manni að það væri eitthvað franskt undrabarn að fara að mæta þarna. En hann gat minna en ekki neitt. Hann var víst eitthvað mjög erfiður því þeir gerðu allt til að losna við hann og það tókst á endanum. Hann er löngu farinn.“ 3. Egill Magnússon, FH „Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og er á leiðinni úr Krikanum.“ 2. Aron Dagur Pálsson, Valur „Örugglega einn dýrasti leikmaður deildarinnar, maður sem er að koma úr atvinnumennsku. Hann hefur leyst ákveðnar stöður, lítil hlutverk hér og þar en heilt yfir varaskeifa. Dýr varaskeifa.“ 1. Hergeir Grímsson, Stjarnan „Leikmaður sem ég hélt að myndi koma inn í Stjörnuliðið og gerbreyta því og rífa einhvern anda í það. En í staðinn hefur hann dottið á sama stig, sama andleysi. Hann hefur ekkert verið hræðilegur en langt frá því vera eins og hann var í Selfossi.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira