Guðbjörg tekur við sem formaður KKÍ eftir að Hannes sagði af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 10:10 Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir afhendir Kára Jónssyni verðlaun sem besti leikmaður lokaúrslitanna í fyrra. Vísir/Bára Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sagt af sér sem formaður KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Þessi ákvörðun Hannesar, sem hefur verið formaður í sautján ár, kemur í kjölfarið af því að á 55. körfuknattleiksþingi KKÍ þann 25. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á lögum um skipulag stjórnar KKÍ og aðskilnað starfa formanns og framkvæmdastjóra sambandsins. Í breyttum lögum er tilgreint að stjórn KKÍ skuli ráða framkvæmdastjóra en jafnframt að framkvæmdastjóri megi ekki sitja í stjórn sambandsins. Þetta kallaði á viðbrögð og það stóð ekki á þeim. Hannes sagði af sér á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sambandsins sem þýðir að varaformaður stjórnar, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, tekur við sem formaður sambandsins og mun hún gegna því hlutverki fram að næsta ársþingi KKÍ vorið 2025. Guðbjörg er fyrsta konan í næstum því fjörutíu ár til að vera formaður KKÍ eða síðan að Þórdís Anna Kristjánsdóttir gegndi formennsku veturinn 1983-84. Ný stjórn samþykkti samhliða þessu að fela nýjum formanni að staðfesta áframhaldandi ráðningarsamning við Hannes S. Jónsson sem framkvæmdastjóra sambandsins. Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi Það má lesa fréttatilkynninguna hér. Ný stjórn KKÍ ásamt nýjum formanni Guðbjörgu Norðfjörð Elíasdóttur og framkvæmdastjóranum Hannesi S. Jónssyni. Stjórnarfólkið er Birna Lárusdóttir, Lárus Blöndal, Guðrún Kristmundsdóttir, Ágúst Angantýsson, Einar Hannesson, Herbert Arnarson og Jón Bender. Það vantar Heiðrúnu Kristmundsdóttur á myndina.KKÍ Körfubolti Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Þessi ákvörðun Hannesar, sem hefur verið formaður í sautján ár, kemur í kjölfarið af því að á 55. körfuknattleiksþingi KKÍ þann 25. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á lögum um skipulag stjórnar KKÍ og aðskilnað starfa formanns og framkvæmdastjóra sambandsins. Í breyttum lögum er tilgreint að stjórn KKÍ skuli ráða framkvæmdastjóra en jafnframt að framkvæmdastjóri megi ekki sitja í stjórn sambandsins. Þetta kallaði á viðbrögð og það stóð ekki á þeim. Hannes sagði af sér á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sambandsins sem þýðir að varaformaður stjórnar, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, tekur við sem formaður sambandsins og mun hún gegna því hlutverki fram að næsta ársþingi KKÍ vorið 2025. Guðbjörg er fyrsta konan í næstum því fjörutíu ár til að vera formaður KKÍ eða síðan að Þórdís Anna Kristjánsdóttir gegndi formennsku veturinn 1983-84. Ný stjórn samþykkti samhliða þessu að fela nýjum formanni að staðfesta áframhaldandi ráðningarsamning við Hannes S. Jónsson sem framkvæmdastjóra sambandsins. Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi Það má lesa fréttatilkynninguna hér. Ný stjórn KKÍ ásamt nýjum formanni Guðbjörgu Norðfjörð Elíasdóttur og framkvæmdastjóranum Hannesi S. Jónssyni. Stjórnarfólkið er Birna Lárusdóttir, Lárus Blöndal, Guðrún Kristmundsdóttir, Ágúst Angantýsson, Einar Hannesson, Herbert Arnarson og Jón Bender. Það vantar Heiðrúnu Kristmundsdóttur á myndina.KKÍ
Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi
Körfubolti Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira