Afrekaði það sem enginn karl og engin kona hefur náð áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 10:32 Caitlin Clark er frábær leikmaður og væntanleg stórstjarna í WNBA-deildinni. AP/Bruce Kluckhohn Ein af stærstu stjörnum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er körfuboltakonan Caitlin Clark og þá skiptir ekki máli hvort við erum að tala um karla eða konur. Caitlin Clark og félegar hennar í Iowa skólanum eru komnar alla leið í undanúrslitin og það er í fyrsta sinn sem kvennalið skólans nær svo langt frá árinu 1993. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þetta er auðvitað mikið Clark að þakka enda einstakur og eiginlega óstöðvandi leikmaður. Iowa vann 97-83 sigur á Louisville í átta liða úrslitunum og þar skrifaði Clark söguna. Hún afrekaði þá það enginn karl og engin kona hefur náð áður að gera í úrslitakeppni háskólaboltans. Clark var nefnilega með fjörutíu stiga þrennu. Hún endaði leikinn með 41 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. Hún hitti úr 11 af 19 skotum sínum í þessum leik. Clark kom með beinum hætti að 70 af 97 stigum sínum liðs eða 72 prósent stiganna. Þetta var sjötta þrenna hennar á tímabilinu og sú ellefta á háskólaferlinum. Hér fyrri neðan má sjá svipmyndir af sögulegri frammistöðu Caitlin Clark í þessum leik. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xJoTUT9LB9o">watch on YouTube</a> Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Caitlin Clark og félegar hennar í Iowa skólanum eru komnar alla leið í undanúrslitin og það er í fyrsta sinn sem kvennalið skólans nær svo langt frá árinu 1993. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þetta er auðvitað mikið Clark að þakka enda einstakur og eiginlega óstöðvandi leikmaður. Iowa vann 97-83 sigur á Louisville í átta liða úrslitunum og þar skrifaði Clark söguna. Hún afrekaði þá það enginn karl og engin kona hefur náð áður að gera í úrslitakeppni háskólaboltans. Clark var nefnilega með fjörutíu stiga þrennu. Hún endaði leikinn með 41 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst. Hún hitti úr 11 af 19 skotum sínum í þessum leik. Clark kom með beinum hætti að 70 af 97 stigum sínum liðs eða 72 prósent stiganna. Þetta var sjötta þrenna hennar á tímabilinu og sú ellefta á háskólaferlinum. Hér fyrri neðan má sjá svipmyndir af sögulegri frammistöðu Caitlin Clark í þessum leik. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xJoTUT9LB9o">watch on YouTube</a>
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira