ÓL-verðlaunahafi dó í stríðinu i Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 09:30 Maksym Galinichev með verðlaunin sín og svo í herbúningi. Samsett/Twitter: @Gerashchenko and @visegrad24en Úkraínski hnefaleikamaðurinn Maksym Galinichev dó í stríðinu í Úkraínu en hann var aðeins 22 ára. Galinichev vann silfur á Ólympíumóti unglinga í Buenos Aires árið 2018. „Heiðrum hetjuna okkar,“ skrifaði landi hans Vladyslav Heraskevych á samfélagsmiðla. 22-year-old European boxing champion Maksym Galinichev has been killed in battle against the Russian Army near Kreminna.He won silver at the Summer Youth Olympic Games in Buenos Aires in 2018.This is why Russian athletes must be banned from the 2024 Paris OlympicsRIP Maksym pic.twitter.com/fQVb2l4hPw— Visegrád 24 (@visegrad24) March 26, 2023 Heraskevych, sem sjálfur keppir í sleðabruni, sagði frá örlögum Galinichev og að hann hafi látist 10. mars síðastliðinn. „10. mars síðastliðinn fórnaði, silfurverðlaunahafi, frá Ólympíumóti unglinga árið 2018, lífi sínu fyrir baráttuna fyrir sjálfstæði Úkraínu,“ skrifaði Heraskevych. On March 10, silver medalist of the 2018 Youth Olympics Maksym Galinichev laid down his life for independent Ukraine In the spring of 2022, Maksym refused to participate in the European Boxing Championship and volunteered for the airborne assault troops.Glory to Hero pic.twitter.com/xQQszWa0tG— Vladyslav Heraskevych OLY (@heraskevych) March 22, 2023 Galinichev hafnaði möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í Armeníu í maí á síðasta ári en skráði sig í staðinn í úkraínska herinn. Hann barðist í Luhansk héraði þar sem hann lést. Galinichev vann ÓL-silfrið sitt í 56 kílóa flokki en hann vann líka gull á Evrópumóti unglinga sama ár. Hann bætist nú í hóp fleiri úkraínska íþróttamanna sem hafa dáið síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Everyone at GB Boxing is saddened to learn of the tragic passing of Ukraine's 22-year-old European Youth champion Maksym Galinichev, whilst serving for his country in the Luhansk region.Our thoughts and prayers go out to Maksym's friends and family at this devastating time. pic.twitter.com/hTFAKGgATT— GB Boxing (@gbboxing) March 27, 2023 Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Galinichev vann silfur á Ólympíumóti unglinga í Buenos Aires árið 2018. „Heiðrum hetjuna okkar,“ skrifaði landi hans Vladyslav Heraskevych á samfélagsmiðla. 22-year-old European boxing champion Maksym Galinichev has been killed in battle against the Russian Army near Kreminna.He won silver at the Summer Youth Olympic Games in Buenos Aires in 2018.This is why Russian athletes must be banned from the 2024 Paris OlympicsRIP Maksym pic.twitter.com/fQVb2l4hPw— Visegrád 24 (@visegrad24) March 26, 2023 Heraskevych, sem sjálfur keppir í sleðabruni, sagði frá örlögum Galinichev og að hann hafi látist 10. mars síðastliðinn. „10. mars síðastliðinn fórnaði, silfurverðlaunahafi, frá Ólympíumóti unglinga árið 2018, lífi sínu fyrir baráttuna fyrir sjálfstæði Úkraínu,“ skrifaði Heraskevych. On March 10, silver medalist of the 2018 Youth Olympics Maksym Galinichev laid down his life for independent Ukraine In the spring of 2022, Maksym refused to participate in the European Boxing Championship and volunteered for the airborne assault troops.Glory to Hero pic.twitter.com/xQQszWa0tG— Vladyslav Heraskevych OLY (@heraskevych) March 22, 2023 Galinichev hafnaði möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í Armeníu í maí á síðasta ári en skráði sig í staðinn í úkraínska herinn. Hann barðist í Luhansk héraði þar sem hann lést. Galinichev vann ÓL-silfrið sitt í 56 kílóa flokki en hann vann líka gull á Evrópumóti unglinga sama ár. Hann bætist nú í hóp fleiri úkraínska íþróttamanna sem hafa dáið síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Everyone at GB Boxing is saddened to learn of the tragic passing of Ukraine's 22-year-old European Youth champion Maksym Galinichev, whilst serving for his country in the Luhansk region.Our thoughts and prayers go out to Maksym's friends and family at this devastating time. pic.twitter.com/hTFAKGgATT— GB Boxing (@gbboxing) March 27, 2023
Box Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira