„Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. mars 2023 23:01 Keflvíkingar hafa verið í frjálsu falli að undanförnu. Skjáskot/Stöð 2 Sport Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Hörður Unnsteinsson stýrði Körfuboltakvöldi í þetta skiptið en gestir hans voru Brynjar Þór Björnsson og Örvar Þór Kristjánsson. Þeir fóru meðal annars yfir slakt gengi Keflavíkur að undanförnu en liðið er það næstlélegasta í deildinni ef litið er til síðustu sex umferða; hafa aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum. „Maður getur kannski klínt einhverju á Hjalta en leikmenn verða nú að sýna eitthvað hjarta. Það sem er kannski vandamálið í þessu hjá Keflavík og hefur verið undanfarin ár er að það vantar þessa góðu Íslendinga sem vita sitt hlutverk upp á tíu. Það vantar einhvern sem fer inn í klefa og tekur lúðurinn,“ segir Brynjar Þór. Örvar tók undir og velti vöngum yfir ábyrgð leikmanna: „Hvar er ábyrgðin hjá leikmönnum? Það er þungt yfir Keflavík og það er enginn að stíga upp núna. Það vantar einhvern töffara. Mér finnst Halldór Garðar búinn að vera flottur,“ sagði Örvar meðal annars. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Keflavík Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Hörður Unnsteinsson stýrði Körfuboltakvöldi í þetta skiptið en gestir hans voru Brynjar Þór Björnsson og Örvar Þór Kristjánsson. Þeir fóru meðal annars yfir slakt gengi Keflavíkur að undanförnu en liðið er það næstlélegasta í deildinni ef litið er til síðustu sex umferða; hafa aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum. „Maður getur kannski klínt einhverju á Hjalta en leikmenn verða nú að sýna eitthvað hjarta. Það sem er kannski vandamálið í þessu hjá Keflavík og hefur verið undanfarin ár er að það vantar þessa góðu Íslendinga sem vita sitt hlutverk upp á tíu. Það vantar einhvern sem fer inn í klefa og tekur lúðurinn,“ segir Brynjar Þór. Örvar tók undir og velti vöngum yfir ábyrgð leikmanna: „Hvar er ábyrgðin hjá leikmönnum? Það er þungt yfir Keflavík og það er enginn að stíga upp núna. Það vantar einhvern töffara. Mér finnst Halldór Garðar búinn að vera flottur,“ sagði Örvar meðal annars. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Keflavík
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira