Gríðarleg eyðilegging í Mississippi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. mars 2023 20:04 Gríðarleg eyðilegging er eftir óveðrið. AP Photo/Rogelio V. Solis Að minnsta kosti 24 eru látnir eftir kraftmikinn hvirfilbyl sem herjaði á Missisippi í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Þúsundir eru án rafmagns og stendur leit að fólki í húsarústum yfir. Óveðrið er hið mannskæðasta í tólf ár. Gríðarleg eyðilegging blasir nú við íbúum á stóru svæði í Mississippi eftir að hvirfilbylurinn herjaði á ríkið og lagði þar allt í rúst. Tugir bygginga eyðilögust í veðurofsanum, húsþök losnuðu og raflínur skemmdust. Þúsundir eru án rafmagns. „Við erum rétt fyrir utan Rolling Fork og það er stór hvirfilbylur að nálgast bæinn. Bærinn er beint á braut hvirfilbylsins og við erum rétt sunnan við bæinn. Hvirfilbylurinn stefnir beint að okkur,“ sagði viðmælandi við AP-fréttaveituna í gær. Björgunarsveitir vinna nú að leit að fólki í húsarústum og aðstoða íbúa á svæðinu. Tala látinna stendur í tuttugu og fjórum, fjögurra er saknað og tugir slasaðir. Mikið er um hjólhýsabyggð á stóru svæði og segir íbúi að hvert einasta hjólhýsi hafi fokið burt. „Um klukkan 8:20 fóru skýstrókasírenurnar af stað til að vara fólkið við svo það gæti leitað skjóls. Þetta gerðist svo hratt. Núna eru mörg hús skemmd á borgarsvæðinu og einnig á öðrum svæðum í sýslunni,“ segir Bruce Williams, lögreglustjóri í Tennessee. Joe Biden Bandaríkjaforseti vottaði samúð í yfirlýsingu í dag og hvatti Bandaríkjamenn til að biðja fyrir fjölskyldum sem eiga um sárt að binda. Þá hefur ríkisstjóri Mississipi lýst yfir neyðarástandi vegna óveðursins, samkvæmt CNN. Náttúruhamfarir Bandaríkin Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging blasir nú við íbúum á stóru svæði í Mississippi eftir að hvirfilbylurinn herjaði á ríkið og lagði þar allt í rúst. Tugir bygginga eyðilögust í veðurofsanum, húsþök losnuðu og raflínur skemmdust. Þúsundir eru án rafmagns. „Við erum rétt fyrir utan Rolling Fork og það er stór hvirfilbylur að nálgast bæinn. Bærinn er beint á braut hvirfilbylsins og við erum rétt sunnan við bæinn. Hvirfilbylurinn stefnir beint að okkur,“ sagði viðmælandi við AP-fréttaveituna í gær. Björgunarsveitir vinna nú að leit að fólki í húsarústum og aðstoða íbúa á svæðinu. Tala látinna stendur í tuttugu og fjórum, fjögurra er saknað og tugir slasaðir. Mikið er um hjólhýsabyggð á stóru svæði og segir íbúi að hvert einasta hjólhýsi hafi fokið burt. „Um klukkan 8:20 fóru skýstrókasírenurnar af stað til að vara fólkið við svo það gæti leitað skjóls. Þetta gerðist svo hratt. Núna eru mörg hús skemmd á borgarsvæðinu og einnig á öðrum svæðum í sýslunni,“ segir Bruce Williams, lögreglustjóri í Tennessee. Joe Biden Bandaríkjaforseti vottaði samúð í yfirlýsingu í dag og hvatti Bandaríkjamenn til að biðja fyrir fjölskyldum sem eiga um sárt að binda. Þá hefur ríkisstjóri Mississipi lýst yfir neyðarástandi vegna óveðursins, samkvæmt CNN.
Náttúruhamfarir Bandaríkin Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira