Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur þjálfað Keflavík síðan 2020. vísir/hulda margrét Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
„Maður er hugsi og ekki alveg búinn að gera upp við sig hvernig þeim muni reiða af í sumar. Að öllum líkindum megum við búast við erfiðu sumri og þeir endi í neðri hlutanum og verði í baráttunni um að forðast fall,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. „Þeir eru búnir að missa nánast heilt byrjunarlið og það er gríðarlegt áhyggjuefni að þetta skemmtilega Keflavíkurlið sem var búið að búa til þurfi að byrja á núllpunkti. Það verður ótrúlega fróðlegt að sjá hvernig Sigga Ragga [Sigurði Ragnari Eyjólfssyni] tekst til og sjá hvernig þessir nýju leikmenn sem þó hafa komið muni fylla upp í skörðin. En í fljótu bragði sér maður það ekki gerast.“ Sigurður Ragnar hefur verið mjög naskur á að finna sterka erlenda leikmenn síðan hann kom til Keflavíkur og Baldur ætlar að sjálfsögðu að leyfa honum að njóta vafans með nýju leikmennina. „Þess vegna var ég með þennan fyrirvara í byrjun. Ég vil leyfa honum að njóta vafans, að hann geti búið til lið og komið minni spámönnum upp á tærnar og fengið þá til að hámarka sína frammistöðu,“ sagði Baldur. „Maður er óöruggur en ég er ekkert viss um að þeir falli. Ég held að Siggi Raggi skilji hvernig er að þjálfa í Keflavík. Þetta er einstakt félag og ef þessi einkennandi Keflavíkurstemmning myndast eru Keflvíkingar til alls líklegir.“ Fyrsti leikur Keflavíkur í Bestu deildinni er gegn Fylki mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira